1:10:03
	Opnunarkvöld spilavítisins.
Formlegur klæðnaður.
1:10:06
	Freddie sagði spilavíti vera fyrir bjána.
1:10:08
	Það er rétt. Við græddum
2 milljónir punda fyrsta árið.
1:10:15
	Ég skildi ekki hvað Freddie sá við hesta
fyrr en ég keypti mér einn.
1:10:19
	Græddi heilmikið á honum.
1:10:22
	Síðan varð Það óhapp að hann vann!
1:10:27
	1976. Eiginkona Tommys deyr.
1:10:31
	Hann dregur sig í hlé.
1:10:33
	Hann missti kjarkinn
eftir að ráðist var á Freddie.
1:10:36
	1977.
1:10:39
	1978, 1979, 1980.
1:10:41
	Árið 1981 unnu 300 manns fyrir mig.
1:10:45
	Gerðu betur, hr. Mays.
1:10:47
	1982-86: Kókaín.
1:10:51
	Svimandi upphæðir.
1:10:53
	Bankarðu ekki, auminginn þinn?
Sjáðu þetta?
1:10:57
	1887-88: Billy móðgar mig.
1:11:02
	Það eina góða sem ég lærði af Freddie:
Haltu mönnum Þínum í skefjum.
1:11:08
	1993: Börn Thatchers máttu Þola
afleiðingar 9. áratugarins.
1:11:12
	Gerum við Það ekki öll?
1:11:15
	Viðskiptin blómstra sem aldrei fyrr.
1:11:17
	Aumingja litlu bankamennirnir?
1:11:20
	Þeir eiga Þó enn í aðra nösina.
1:11:29
	1994: Ekki svo gott ár.
1:11:33
	Brjálaði-John drap konuna sína.
Ég gat ekkert við Því gert.
1:11:37
	Það gerðist nefnilega í matvörubúð.
Sorglegur dauðdagi.
1:11:42
	Var fluttur í burtu
eins og aumur búðarhnuplari.
1:11:45
	Sá síðasti af mönnum Freddies.
Endalok tímabils.
1:11:50
	1995, 1996, 1997, 1998,
1:11:54
	1999.