1:18:01
	Þú sagðir nú svo margt.
1:18:04
	"Þú ert ekki svo ómyndarlegur.
Því finnurðu þér ekki stelpu?"
1:18:10
	Því heldurðu að þú sért svona sérstök?
1:18:14
	Ég hefði ekkert á móti því að eiga konu.
1:18:18
	Ég á skilið að vera elskaður.
1:18:21
	Mig langar í Valentínusarkort.
1:18:23
	Ég myndi hugsa vel um hana.
1:18:27
	Ofdekra hana.
1:18:28
	Kaupa hluti handa henni.
1:18:31
	Kannski vil ég líka setjast í helgan stein.
1:18:33
	En það hugsar enginn um það,
1:18:35
	enginn hugsar um mig!
1:18:39
	Segðu Freddie að ég vilji hitta hann
eða hann hefur verra af.
1:18:42
	Miklu verra!
1:18:46
	Færðu þig, helvítið þitt!
1:18:55
	Jæja, Freddie,
1:19:02
	frétti að þú ætlaðir að gifta þig.
1:19:04
	Ætlaðir að ganga í hlekkina.
1:19:09
	Nei, ég fékk ekki boðskort.
Hafðu ekki áhyggjur.
1:19:15
	Hefði hvort sem er ekki komist
vegna vinnu.
1:19:18
	Vona samt að allt fari vel.
1:19:20
	Fyrir mína parta,
vil ég óska þér til hamingju.
1:19:25
	Þú ert sloppinn. Hraustur og...
1:19:32
	Skál fyrir þér.