Signs
prev.
play.
mark.
next.

:41:01
Þetta fólk er til.
:41:06
En það eru fjölmargir
í fyrri hópnum.

:41:11
Þegar þau sjá þessi ljós
:41:14
horfa þau á kraftaverk.
:41:18
Innst inni finnst þeim
að hvernig svo sem fari

:41:21
þá verði einhver
til að hjálpa þeim.

:41:26
Og það kveikir vonarneista
í huga þeirra.

:41:30
Þú verður því að spyrja þig
hvers konar maður þú ert.

:41:33
Af því tagi sem sérð þessi tákn?
Sérð kraftaverk?

:41:38
Eða heldurðu
að fólk sé bara heppið?

:41:42
Eða líttu svona
á spurninguna:

:41:46
Er hugsanlegt að það
séu engar tilviljanir?

:41:58
Ég var einu sinni
í þessu boði.

:42:00
Ég sat í sófanum
hjá Röndu McKinney.

:42:04
Hún sat þarna, falleg
og einblíndi á mig.

:42:10
Ég hallaði mér fram
og kyssti hana

:42:12
og varð ljóst að ég væri
með tyggjó uppi í mér.

:42:16
Ég sneri mér við,
tók út tyggjóið,

:42:20
setti það í bolla hjá sófanum
og sneri mér aftur við.

:42:25
Randa McKinney
kastaði upp.

:42:31
Ég vissi strax og það gerðist
að það væri kraftaverk.

:42:35
Ég hefði getað verið að kyssa
hana þegar hún kastaði upp.

:42:38
Þá hefði ég orðið fyrir
varanlegu sálartjóni.

:42:42
Ég hefði kannski
aldrei náð mér.

:42:47
Ég trúi því
að kraftaverk séu til.

:42:50
Þessi ljós eru kraftaverk.
:42:54
Þarna sérðu.
:42:57
Hvor gerðin ertu?

prev.
next.