The Bourne Identity
prev.
play.
mark.
next.

:28:05
...sem var allt í lagi, því ég var tilbúin.
:28:07
Eftir sex mánuði í Amsterdam
veit maður ekki

:28:10
hvort maður hefur verið þar
í 20 mínútur eða ár.

:28:13
Svo ég tók alla mína peninga og fór.
Ég og vinir mínir

:28:16
byrjuðum að reka brimbrettabúð
fyrir utan Biarritz, rétt við sjóinn.

:28:20
Það var ótrúlegt.
:28:23
Það var frábært í þrjá mánuði,
þangað til að það kom í ljós

:28:27
að fíflið sem leigði okkur staðinn
hafði svindlað á okkur öllum og...

:28:37
Og hvað?
:28:40
Hvað meinarðu? Hlustaðu á mig.
:28:42
Ég er búin að tala stanslaust núna í 60 km.
:28:45
Ég tala þegar ég er stressuð.
Tala svona hratt, meina ég.

:28:48
- Nú skal ég þegja.
- Nei, ekki gera það.

:28:52
Ég hef ekki talað við neinn lengi.
:28:55
Við erum ekki að tala saman. Ég tala.
:28:58
Þú hefur sagt 10 orð
síðan við fórum frá Zürich.

:29:01
Það er róandi að hlusta á þig.
:29:06
Ég hef ekki sofið lengi og...
:29:09
Ég er alltaf með höfuðverk.
:29:11
Stanslaus verkur
:29:13
og hann var aðeins farinn að láta undan
:29:16
svo haltu áfram.
:29:19
Gerðu það, haltu áfram að tala.
:29:24
Allt í lagi.
:29:27
Hvernig tónlist hlustarðu á?
:29:32
Hvað finnst þér best?
:29:35
- Skiptir ekki máli.
- Jú, segðu mér það.

:29:37
Hvað hlustarðu á?
:29:39
Ég veit það ekki.
:29:41
Svo erfitt er það ekki. Hvað hlustarðu á?
:29:45
Ég veit það ekki.
:29:57
Hver borgar 20.000 dali fyrir far til Parísar?

prev.
next.