The Bourne Identity
prev.
play.
mark.
next.

1:00:07
Þú mátt ganga um. Það er allt í lagi.
1:00:11
Við verðum bara að muna hvað við snertum.
1:00:14
Það er best ef við reynum
að skilja ekki eftir neina slóð.

1:00:17
Hvert erum við að fara?
1:00:19
Ég verð að fara á hótelið
þar sem John Michael Kane bjó.

1:00:22
Hótel Regina.
1:00:24
Ef ég var hann, hljóta þeir
að vera með einhver gögn.

1:00:28
Við verðum að fá hótelreikninginn.
1:00:30
Allt í lagi.
1:00:31
Það er svolítið flókið.
1:00:34
Vegna þess að þú ert dauður.
1:00:38
Einmitt.
1:00:44
- Gerðu það, herra.
- Ef þeir vilja stríð, þá fá þeir stríð.

1:00:47
Ef þeir vilja drepa mig
er eins gott að það takist í fyrstu tilraun.

1:00:50
Og geri það almennilega. Þegar ég sef.
1:00:53
Við þurfum á þeim að halda, Nykwana.
1:00:56
Nógu erfitt er að fá hjálp
frá þeim sem við þekkjum.

1:00:58
Við verðum að fara varlega.
1:01:00
Við?
1:01:02
Nei, þú.
1:01:03
Þú skalt skera hausinn af helvítinu
1:01:05
og stilla því upp fyrir framan húsið
þeim til aðvörunar.

1:01:09
En það er einmitt...
1:01:16
Nykwana!
1:01:28
Við athugum klukkuna áður en við förum.
1:01:33
Allt í lagi.
1:01:36
Hvað er númerið í símaklefanum?
1:01:39
6162468.
1:01:41
Útgönguleiðir?
1:01:42
Þær eru þrjár.
1:01:43
Starfsmannainngangur að aftan,
einn til hliðar framhjá verslununum

1:01:48
en sá að framan er bestur.
1:01:50
Ef ég held að mér sé veitt eftirför
kem ég út með töskuna á hægri öxlinni.

1:01:53
Og ef þú færð ekki leigubíl?
1:01:55
Þá geng ég áfram án þess að líta við
þangað til þú hefur samband.


prev.
next.