The Bourne Identity
prev.
play.
mark.
next.

1:20:00
- Hvað ertu að gera?
- Ég hafði áhyggjur af börnunum.

1:20:03
Þú vekur þau. Við verðum að fara.
1:20:05
Ég vil ekki lengur vita hver ég er.
1:20:07
Mér er alveg sama. Ég vil ekki vita það.
1:20:12
- Við getum rætt þetta...
- Ég vil gleyma öllu sem ég hef komist að.

1:20:17
Þetta er allt í lagi.
1:20:18
Mér er sama hver ég er eða hvað ég gerði.
1:20:21
Þetta er allt í lagi.
1:20:23
Við eigum pening.
1:20:25
Við getum farið í felur.
1:20:29
Er nokkur von til þess að þú getir gert það?
1:20:40
Ég veit það ekki.
1:20:46
Komdu.
1:20:55
Komdu, kallinn!
1:21:00
Góðan daginn.
1:21:01
Þú ert aldeilis snemma á ferli.
1:21:04
Takk fyrir að hella upp á.
1:21:14
Bara ein nótt. Þér var alvara.
1:21:16
Til tilbreytingar.
1:21:18
Hann er ekki heldur þar.
1:21:21
- Leituðuð þið við bílinn?
- Hann er hvergi.

1:21:25
Ég skal klæða mig.
1:21:26
- Hver?
- Hundspottið er horfið.

1:21:29
Gerist það oft?
1:21:31
Að rakkinn missi af morgunmatnum? Aldrei.
1:21:33
Það er alltaf eitthvað, ekki satt?
1:21:37
Farið niður í kjallara.
1:21:39
Ha?
1:21:41
- Farðu með alla niður í kjallara.
- Um hvað ertu að tala?

1:21:44
Fjölskylda þín er í hættu.
Ég hef ekki tíma til að útskýra.

1:21:47
- Bíddu nú við...
- Eamon.

1:21:49
Þú ættir að drífa þig.
1:21:51
- Hvað í fjandanum hefurðu gert?
- Ekki hún. Ég.

1:21:53
Komið ykkur úr augsýn og niður í kjallara
eins fljótt og þið getið.

1:21:57
Pabbi.

prev.
next.