The Sum of All Fears
prev.
play.
mark.
next.

1:14:07
Sprengigígurinn er um
100 til 140 metra breiður

1:14:11
sem gefur til kynna lága sprengju
1:14:13
mun minni en
sprengjuna í Hiroshima.

1:14:16
Um hálfur ferkílómetri í kringum
völlinn er bara horfinn.

1:14:20
Fyrir utan hann eru byggingar
stórskemmdar í um 400 metra.

1:14:25
Skemmdirnar minnka því lengra
sem við færum okkur frá núllpunkti.

1:14:37
Dubinin.
1:14:39
Herra Haft fór til Ameríku.
Nú treystum við á þig.

1:14:45
Ég fullvissa ykkur um að
ég mun vinna fyrir hverjum eyri.

1:14:51
Takið eftir.
1:14:53
Þið heyrðuð um sprengjuna í USA.
1:14:55
Það sem þið hafið ekki heyrt er að
fyrir 15 mínútum

1:14:58
lenti amerísk flaug á Moskvu.
1:15:02
Við eigum að ráðast gegn amerísku
flugmóðurskipi á Norðursjó.

1:15:09
Mannið vélarnar.
1:15:33
Askan er ekki geislavirk. Vindarnir
blása ofanfallinu til sjávar.

1:15:37
Foringi. Jack Ryan hjá CIA.
1:15:39
Lorna Shiro. Þú þarft að bíða úti.
1:15:42
Ég verð að fá að vita allt sem
þú veist um sprengjuna.

1:15:45
Við erum að taka sýni. Farðu í
röðina og fáðu skýrsluna á morgun.

1:15:51
Foringi, ég varð að fá vita núna
hvaðan þessi sprengja kom,

1:15:55
eða hvaðan hún kom ekki, eða
það verður enginn morgundagur.


prev.
next.