Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

:01:01
FEBRÚAR
:01:03
Ég vil bjóða
Iris Benton frá llkley velkomna.

:01:08
Hún kom til að ræða við okkur um teppi.
:01:14
Afsakaðu. Það er rangt hjá mér.
:01:17
Ekki bara teppi.
Teppalagnir af öllu tagi.

:01:21
Ég hélt sem snöggvast
að það yrði leiðinlegt.

:01:24
Þakka þér fyrir, Iris.
:01:29
MARS
:01:32
Heimsreisa okkar hófst
í september í Skipton

:01:36
þegar við keyptum farseðlana.
:01:39
Þetta eru þeir. Þeir voru á sértilboði
og konan mín sagði að miklu skipti

:01:45
að kaupa þá fyrir 25. mánaðarins.
:01:48
APRÍL
:01:52
Þakka ykkur fyrir.
:02:03
Ég veit ekki um ykkur
en ég vil segja, Pauline,

:02:06
að ég vissi ekki að
spergilkál gæti verið svona áhugavert.

:02:11
Þakka þér fyrir.
:02:13
Get ég fengið sjálfboðaliða
til að draga út vinningshafann?

:02:22
- Nei.
- Jú.

:02:24
- Ég bið hann þá.
- Bjóddu fram manninn þinn!

:02:27
Um hvað ætlar Rod
að tala við kvennasamtökin?

:02:31
Einmitt. Það segir John einmitt.
:02:34
- Um hvað á ég að tala?
- Sama er mér.

:02:37
Hvað sem það er,
er skárra en sagan um blómkálsins.

:02:43
- Ein...
- Segðu honum það.

:02:45
Markmið samtakanna er...
:02:48
- Hlustaðu.
- Hver er tilgangur samtakanna?

:02:52
Upplýsing, skemmtun og vinátta.
:02:56
Skilurðu nú? Það er rétt. Allt þetta.

prev.
next.