Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

:21:05
Það er góðs viti
þegar stelpurnar hlæja.

:21:11
Afar góðs viti.
:21:13
Ef þú ert inn undir hjá Debbie Nolan,
:21:16
en hún er með stórkostlegar túttur!
:21:21
Hún er með glæsileg mangó.
:21:24
Reyndar ekki mangó.
Þau eru ekki jafnhörð og mangó.

:21:30
Kannski plómur.
:21:33
Fullþroskaðar plómur.
Stórar, fullþroskaðar plómur.

:21:41
Hvað er ég að segja?
:21:43
Ekki plómur. Blöðrur!
:21:46
Já. Þannig eru þau einmitt.
:21:50
Blöðrur sem maður finnur
bak við sófann þremur dögum eftir teiti.

:21:54
Ekkert túttutal, Gaz.
:21:59
Hví skyldi ég hætta að tala um þær?
:22:03
Mér líst prýðilega á þessa hugmynd.
:22:06
- Þú einbeittir þér ekki.
- Víst.

:22:09
Við öflum fjár fyrir sjúkrahúsið
til að kaupa sófa í nafni Johns.

:22:14
Með því að sitja fyrir á nektardagatali.
:22:21
Sestu. Ég bið þig ekki
að stíga á Harley Davidson.

:22:25
Svolítið ólíkt Burnsall-kirkju.
:22:27
Já, en það er málið.
Það er öðruvísi dagatal.

:22:33
- Það sem John lagði til.
- Var það?

:22:36
"Síðasta stig blómsins
er ævinlega það dýrlegasta."

:22:40
Á dagatalinu stæði:
"Já, John, við erum sammála."

:22:45
Ég heyrði hann ekki segja
"taktu af þér brjóstahaldarann."

:22:53
Sófinn með
leðuráklæðinu kostar 999 pund.

:22:56
Ég minni ykkur á hvað
dagatalið í fyrra aflaði mikils fjár.


prev.
next.