Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

:57:00
Nema ég vilji afla fjár í minningu ástvinar.
:57:06
Ég vil afklæðast fyrir dagatal í þágu þessa!
:57:10
Ef þið getið ekki
gefið okkur 10 mínútur í viðbót

:57:14
þá geri ég það án samþykkis ráðsins
:57:18
af því að sumt er það sem er
þyngra á metunum en samþykki ráðsins!

:57:23
Ef það merkir að við erum
nær því að gera út af við

:57:27
þennan andstyggilega, lævísa, slynga
skaðræðissjúkdóm sem krabbameinið er,

:57:34
þá hlypi ég nakin um á markaðnum
í Skipton, smurð plómusultu,

:57:38
með tehettu á höfðinu
og syngi "Jerúsalem!"

:57:56
Tökum stutt hlé.
:57:58
Tíu mínútna hlé.
:58:14
Við komum ekki fram naktar.
:58:17
En við sinnum góðgerðarmálum.
Á að afla fjár fyrir heimamenn?

:58:21
Verður þetta stórt í sniðum?
:58:24
Þá snýr þetta aðeins að ykkar deild.
:58:27
Og ég get látið forseta
svæðissamtakanna taka ákvörðun.

:58:32
Þakka þér fyrir.
:58:40
Fjandakornið. Gerið það þá.
:58:54
Kvöldfréttir? Morgunpósturinn?
Bauðstu blaðamönnum bæjarblaðsins?

:58:58
Ég reyndar líka.
Þeir verða tveir. Þá erum við komnar.


prev.
next.