Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:14:01
Hvað áttu við?
Ég gerði það ekki.

:14:03
Kannski var
þetta bara ég.

:14:06
Það er skrýtið að lesa bók
sem er byggð á manni.

:14:09
Það er bæði gaman
og óþægilegt.

:14:12
Hvernig óþægilegt?
:14:13
Þetta að tilheyra
minningum annarra.

:14:18
Ég sá sjálfa mig
með þínum augum.

:14:21
Hversu lengi varstu
að skrifa hana?

:14:24
Þrjú eða fjögur ár.
:14:26
Þú hefur hugsað lengi
um þetta eina kvöld.

:14:29
Ég veit allt um það.
:14:32
Ég hélt að þú
hefðir gleymt mér.

:14:35
Nei, ég sá þig
ansi vel fyrir mér.

:14:38
- Ég verð að segja þér
dálítið. - Hvað?

:14:41
Ég hef þráð að tala við þig
svo lengi. - Sömuleiðis.

:14:45
Mér finnst eins og allt
sem ég segi verði...

:14:47
Höfum við tuttugu mínútur
og þrjátíu sekúndur?

:14:49
Við höfum aðeins
meiri tíma en það.

:14:52
Ég vil vita allt um þig.
Hvað ertu að gera?

:14:55
Ég vinn fyrir Græna krossinn,
umhverfisverndarsamtökin.

:14:59
Hvað gera þeir?
:15:01
Við vinnum
að umhverfisvernd.

:15:04
Allt frá hreinu vatni
til kjarnorkuafvopnunar.

:15:07
Alþjóðalög
um umhverfisvernd.

:15:09
Hvað gerir þú þarna?
:15:12
Ég geri hitt og þetta.
:15:14
Ég vann að vatnsveitu
á Indlandi í fyrra.

:15:18
Bómullariðnaðurinn þar
er mikill mengunarvaldur.

:15:22
Þú ert greinilega
að gera eitthvað.

:15:25
Eins og flestir sitja bara og kvarta.
:15:28
Bandaríkin éta allt, jeppar eru
drasl,

:15:33
hnattræn hlýnun er til.
:15:35
Gott að þú ert ekki
frelsisfrönskukani.

:15:38
Hvernig byrjaðir þú
að starfa við þetta?

:15:41
Ég kláraði stjórnmálafræðina
og vildi vinna fyrir ríkið.

:15:45
Ég gerði það um hríð
og það var hryllingur.

:15:47
Ég varð þreytt.
Förum þessa leið.

:15:51
Það var stöðugt
talað um

:15:54
slæmt ástand heimsins.
:15:56
Þess vegna vildi ég
finna það sem var að

:15:59
og reyna frekar
að bæta það.


prev.
next.