Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:18:00
Ég veit til dæmis ekki hvort ég
verð betri eða verri.

:18:04
Þegar ég var yngri
var ég hraustari

:18:08
en þá var ég
mjög óöruggur.

:18:11
Nú er ég eldri, í meiri vanda
:18:13
en betur búinn undir það.
:18:16
Hver eru vandamálin?
:18:20
Vandamálin mín eru
engin eins og er.

:18:24
Ég er bara glaður
að vera hérna.

:18:27
Ég líka.
:18:31
Hversu lengi hefur þú
verið í París?

:18:34
Ég kom í gær. Ég heimsótti
tíu borgir á tólf dögum.

:18:37
Gott að því er lokið.
:18:40
Það er þreytandi
að vera farandsali.

:18:43
Hvað viltu?
:18:45
Kaffibolla.
:18:51
Ég dýrka þetta kaffihús.
Svona ættu þau að vera heima.

:18:55
Ég saknaði kaffihúsanna
þegar ég bjó þar.

:18:58
Ég fann nokkra
ágæta staði en...

:19:01
Bíddu aðeins. Bjóst þú í Bandaríkjunum?
- Já, frá 1996 til 1999.

:19:05
Ég gekk í NYU-háskólann.
:19:07
Ekki segja mér
þetta, Céline.

:19:10
Hvað?
- Þetta er...

:19:14
Ég hef búið í New York síðan 1998.
Við vorum þarna á sama tíma.

:19:19
Það er undarlegt. Mér datt í hug að ég
gæti rekist á þig.

:19:24
En líkurnar á því
voru svo litlar.

:19:27
Ég vissi ekki einu sinni
í hvaða borg þú bjóst.

:19:29
Var það ekki í Texas?
- Jú, ég bjó þar í langan tíma.

:19:33
Mig langaði að prófa
að búa í New York.

:19:38
Hvers vegna komstu
aftur hingað?

:19:40
Ég lauk meistaranáminu
:19:43
og landvistarleyfið rann út.
:19:45
Auk þess var ég
orðin ofsóknaróð.

:19:50
Allt ofbeldið í fjölmiðlum,
klíkur, morð, fjöldamorð.

:19:54
Síðasta hálmstráið kom
:19:56
þegar ég heyrði hávaða
í brunastiganum

:19:59
og hringdi í 911.
Löggurnar komu á endanum.


prev.
next.