Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:21:01
hvernig löggan
tók upp byssuna.

:21:04
Þess vegna hætti ég við
að sækja um byssu.

:21:06
Ég hringdi á löggustöðina
og kvartaði undan honum.

:21:09
Hvernig fór það?
- Of mikil pappírsvinna.

:21:12
Landvistarleyfið var ekki
öruggt því ég var nemi.

:21:15
Hélstu að þér yrði
vísað úr landi?

:21:17
Já, þess vegna gleymdi
ég þessu.

:21:19
En samt ekki.
- Greinilega ekki.

:21:23
En ég naut þess að búa þarna.
:21:26
Það var ýmislegt þarna
sem ég sakna. - Eins og hvað?

:21:33
Fólkið var alltaf
í góðu skapi.

:21:36
Jafnvel þótt það væri
oft tómt kjaftæði.

:21:39
"Hvað segir þú gott?
:21:41
Hvernig hefurðu það?
Frábært."

:21:44
Parísarbúar eru svo fúlir.
Tókstu eftir því?

:21:47
Nei, allir virðast
hamingjusamir.

:21:51
Þeir eru það ekki.
- Er engin hamingja?

:21:54
Kannski eru það bara franskir
karlmenn sem ég þoli ekki.

:21:57
Hvers vegna ekki?
:21:59
Þeir eru ljúfir
og góðir félagar.

:22:02
Þeir dýrka mat og vín
og eru góðir kokkar.

:22:05
Kannski hef ég bara
verið óheppin með þá.

:22:07
Hvað áttu við?
:22:09
Þeir eru ekki jafn...
:22:12
Hvað er orðið?
:22:15
Graðir?
- Þeir eru ekki jafn graðir.

:22:18
Að því leytinu er ég stoltur
af því að vera bandarískur.

:22:23
Þú ættir að vera það.
Að þessu leyti.

:22:26
Hefur þú komið
til Austur Evrópu?

:22:28
Austur? Nei.
:22:32
Ég fór til Varsjár
þegar ég var táningur.

:22:35
Þegar Pólland var kommúnistaríki.
:22:37
Sem ég styð ekki.
- Jú, auðvitað.

:22:40
Ég geri það ekki.
- Ég var að stríða þér.

:22:42
Það var áhugavert
að vera þarna.

:22:45
Ég breyttist
eftir nokkrar vikur.

:22:49
Borgin var grá
og drungaleg

:22:52
en eftir skamma stund
hreinsaðist hugurinn.

:22:55
Ég skrifaði meira í dagbókina.
:22:57
Hugsanir sem ég þekkti ekki.
- Kommúnistahugsanir?


prev.
next.