Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:39:00
Ég myndi hætta að tala
um bókina mína.

:39:02
Umhverfisverndin yrði
því miður líka að fjúka.

:39:05
Ég vildi samt ræða
um töfra alheimsins.

:39:09
Ég vildi bara gera
það á... - Hvað?

:39:13
Ég vildi gera það
á hótelherbergi.

:39:15
Milli þess sem við ríðum
þar til við deyjum.

:39:18
Til hvers á hótelherbergi?
:39:21
Hvers vegna ekki hérna?
:39:26
Komdu hingað.
:39:28
Við deyjum ekki í kvöld.
:39:31
Allt í lagi. Fyrirgefðu.
:39:33
Þetta var mjög
öfgafullt dæmi.

:39:36
Fyrirgefðu.
:39:37
Ég á við að það er erfitt
:39:39
að eiga samskipti við fólk.
:39:42
Flest okkar
daglegu samskipti...

:39:45
Ég vil ekki
:39:47
tengja allt við kynlíf...
:39:50
Til dæmis var ein vinkona mín
að segja mér frá

:39:53
vandræðum
hennar og kærastans í rúminu.

:39:56
Þau voru saman í eitt ár
og þá sagði hún honum

:40:00
hvernig hann ætti að gleðja
hana og hann þoldi það ekki.

:40:03
Hvers vegna ekki?
:40:04
Honum var ógnað og honum
leið sem lélegum elskhuga.

:40:07
Kannski hefði hún ekki
átt að bíða svona lengi.

:40:09
En karlmenn móðgast
svo auðveldlega.

:40:11
Frekar en konur?
- Ekki spurning,

:40:14
hvað þetta varðar.
:40:16
Kannski er það vegna
þess að karlmenn

:40:18
eiga auðveldara með
að verða fullnægðir.

:40:23
Það er alveg satt.
:40:26
Þessi vinkona sagði mér
:40:28
að næsti kærasti hennar
fengi spurningalista

:40:32
um hvað honum þætti gott eða vont.
- Skrifaðan eða upphátt?

:40:36
Mest skrifaðan.
:40:37
Þetta yrði flóknara
en já eða nei.

:40:41
Spurningin gæti verið:
"Fílar þú S og M?"

:40:45
Svarið væri: "Nei, en góður
rassskellur sakar engan."

:40:50
"Viltu nota dónaleg orð
í rúminu" og slíkt?

:40:54
Já, en ekki hvaða
dónalegu orð sem er.

:40:57
Hvaða sérstaka orð
langar þig að heyra?


prev.
next.