Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:42:00
Bara eitt lag.
- Ekki núna.

:42:03
Hvenær þá? Viltu hitta mig
eftir hálft ár með gítar?

:42:06
Ég flýg hingað
:42:08
og þú tekur kannski lestina.
- Þetta var fyndið.

:42:12
Drífum okkur í bókabúðina.
:42:14
Þú missir af fluginu.
:42:16
Göngum niður "La Seine".
Það er fallegt.

:42:20
Ætlar þú að fljúga heim til New York?
- Já, einmitt.

:42:26
Ég las að þú ættir konu
og barn. Það er frábært.

:42:30
Hann er fjögurra ára.
:42:33
Hvað heitir hann?
- Henry. Hank litli.

:42:35
Hann er stórkostlegur.
- Ég trúi því.

:42:38
Hvað gerir konan þín?
- Hún er grunnskólakennari.

:42:41
Átt þú börn?
- Já, tvö.

:42:44
Skrambinn, ég gleymdi þeim
:42:46
í bíl með lokuðum gluggum.
Fyrir hálfu ári.

:42:48
Ætli þau séu ómeidd?
Bara grín. Mig langar í börn

:42:51
en ég er ekki tilbúin strax.
:42:53
Ég er samt í góðu ástarsambandi.
- Það er gott.

:42:57
Hvað gerir hann?
- Hann er blaðaljósmyndari

:42:59
sem sér um stríðsfréttir.
:43:01
Hann er mikið í burtu sem er
gott því ég er upptekin.

:43:04
Er það ekki hættulegt?
Margir þeirra hafa dáið nýlega.

:43:08
Hann lofar að taka ekki
áhættur en ég hef áhyggjur.

:43:11
Hann fellur í trans
þegar hann tekur myndir.

:43:14
Hvað áttu við?
- Þegar við vorum í Nýju-Delí

:43:18
gengum við framhjá byttu.
:43:19
Bombu?
- Byttu. Róna.

:43:22
Allt í lagi.
:43:23
Maðurinn var hjálparþurfi
en hann tók myndir af honum.

:43:27
Hann fór nálægt andlitinu
og lagaði skyrtuna hans.

:43:30
Hann sá ekki að þetta
væri manneskja.

:43:32
Er það ekki nauðsynlegt
fyrir þetta starf?

:43:35
Ég veit það ekki.
:43:37
Ég dæmi hann ekki.
Þetta er nauðsynlegt

:43:40
en ég gæti þetta ekki.
:43:42
Förum í bátinn.
Komdu með mér.

:43:44
Það verður gaman.
:43:46
Þú hefur ekki tíma.
- Hann er að fara.

:43:48
Ég hef korter. Ertu með farsíma?
:43:51
Já.
- Ég læt bílstjórann

:43:53
sækja okkur á næstu stoppistöð.
:43:56
Þetta er fyrir ferðamenn.
Ég skammast mín.


prev.
next.