Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:45:02
Er þetta Philippe?
:45:04
Jesse Wallace hérna.
:45:08
Ég er kominn
í einhvern bát.

:45:13
Við erum á leið
að Henry fjórða.

:45:16
Veistu hvar það er?
:45:19
Frábært. Ert þú ekki
með töskurnar mínar?

:45:22
Við komum bráðlega.
Það er næsta stöð.

:45:25
Allt í lagi, bless.
:45:29
Var það í lagi?
- Auðvitað.

:45:33
Sjáðu Notre Dame.
:45:36
Ég heyrði að þegar
Þjóðverjar hernámu París

:45:41
en urðu að hörfa
:45:42
hefðu þeir komið fyrir
sprengiefni í Notre Dame.

:45:46
Þeir skildu mann eftir
til að sprengja hana.

:45:49
Hermaðurinn
gat það ekki.

:45:52
Hann sat þarna lamaður
yfir fegurð kirkjunnar.

:45:56
Þegar bandamenn komu
:45:58
fundu þeir sprengiefnið og rofann
sem aldrei hafði verið snertur.

:46:02
Líka í Sacré Coeur
og Eiffelturninum

:46:06
og einhverjum
fleiri stöðum.

:46:08
Er þetta satt?
:46:10
Ég veit það ekki.
En þetta er samt mjög góð saga.

:46:13
Þetta er frábær saga.
:46:15
Einn daginn mun
Notre Dame hverfa.

:46:18
Það var önnur kirkja þarna.
:46:21
Á sama stað?
- Já.

:46:26
Þetta er fínt. Ég hef
aldrei gert þetta áður.

:46:28
Ég gleymi alltaf
fegurð Parísar.

:46:31
Það er ekki slæmt
að vera túristi.

:46:33
Takk fyrir að plata mig
um borð. - Það var ekkert.

:46:36
Að skrifa bókina var
eins og að reisa eitthvað

:46:39
til að gleyma ekki öllum
smáatriðunum um okkur.

:46:43
Svona gat ég munað
að ég hitti þig í raun.

:46:47
Þetta var raunverulegt.
Þetta gerðist.

:46:50
Það er gott að heyra
þig segja þetta.

:46:53
Mér leið illa því ég get
ekki gleymt svona löguðu.

:46:58
Fólk getur upplifað
heilu ástarsamböndin,


prev.
next.