Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

1:00:04
Ég varð að láta allt flakka.
- Engar áhyggjur.

1:00:06
Mér líður svo illa
í þessu ástarsambandi.

1:00:09
Ég þykist vera fjarlæg
en ég er að deyja að innan.

1:00:12
Ég er að deyja
því ég er heimsk.

1:00:16
Ég finn ekki fyrir sorg,
spennu eða biturð.

1:00:20
Þykist þú vera
að deyja að innan?

1:00:22
Lífið mitt er slæmt
allan sólarhringinn.

1:00:27
Það var leiðinlegt.
1:00:28
Eina hamingjan mín
tengist syni mínum.

1:00:31
Ég hef farið
í hjónabandsráðgjöf

1:00:33
og gert ýmislegt
sem ég hefði aldrei trúað.

1:00:36
Ég hef kveikt á kertum,
lesið bækur og keypt nærföt.

1:00:39
Virkuðu kertin?
- Alls ekki.

1:00:42
Ég elska hana ekki eins
og hún þarf að vera elskuð.

1:00:45
Ég sé enga framtíð hjá okkur
en horfi svo á son minn

1:00:49
sitjandi á móti mér og ég
gæti þolað hvað sem er

1:00:53
til að vera með honum
hverja einustu mínútu.

1:00:55
Ég vil ekki
missa af neinu.

1:00:57
Það er hvorki hamingja
né hlátur á heimilinu.

1:01:02
Ég vil ekki að hann alist upp við það.
- Enginn hlátur? Það er hræðilegt.

1:01:06
Foreldrar mínir hafa
verið saman í 35 ár

1:01:08
og þau skellihlæja
eftir hvert rifrildi.

1:01:10
Ég vil ekki vera einn
af þeim sem skilur 52 ára,

1:01:14
grætur og játar að hafa
aldrei elskað makann

1:01:19
og að allt lífið hafi
verið sogið frá þeim.

1:01:24
Ég vildi að við gætum
bæði lifað frábæru lífi.

1:01:28
Hún á það skilið.
1:01:30
En við lifum í blekkingu
hjónabands og ábyrgðar

1:01:34
og hugmynda um það hvernig
fólk ætti að lifa lífinu.

1:01:39
Svo dreymir mig...
1:01:45
Hvað dreymir þig?
1:01:46
Mig dreymir...
1:01:50
að ég sé staddur
á brautarpalli.

1:01:54
Þú ferð stöðugt
framhjá mér í lest.

1:01:57
Þú ferð framhjá
og framhjá.


prev.
next.