I, Robot
prev.
play.
mark.
next.

1:13:02
en enginn þeirra er eins og ég.
1:13:04
Er það ekki rétt?
1:13:07
Jú. það er rétt.
1:13:10
þú ert einstakur.
1:13:16
Verður það sárt?
1:13:50
það hafa alltaf verið andar í vélunum.
1:13:54
Táknrófsbrot sem raðast
saman af handahófi

1:13:56
og mynda ófyrirsjáanlegt
ferli samskipta.

1:14:01
þessar rótarstærðir vekja spurningar
um frjálsan vilja,

1:14:07
sköpun...
1:14:10
jafnvel eðli þess sem kalla mætti sál.
1:14:15
því leita sum vélmenni í ljós
séu þau látin vera í myrkri?

1:14:22
Af hverju hópast þau saman
séu þau sett í auðan sal

1:14:26
frekar en að standa ein?
1:14:32
Hvernig skýrum við þessa hegðun?
1:14:39
Táknrófsbrot sem raðast
saman af handahófi?

1:14:44
Eða eitthvað annað?
1:14:50
Hvenær verður forrit sem byggir
á skynjun að meðvitund?

1:14:58
Hvenær verður reiknivél
leitin að sannlekanum?


prev.
next.