Suspect Zero
prev.
play.
mark.
next.

:41:00
Það er kenningin hans.
:41:02
Hann kallar það "Grunaður núll."
:41:05
Grunaður núll?
:41:08
Hann lagði fram kenningu
að raðmorðingi kæmist yfir

:41:12
landið þvert og endilangt
án þess að nást.

:41:15
Hvernig nær maður morðingja?
:41:16
Mynstur, endurtekin hegðun.
:41:18
hann ímyndaði sér aðila með
engin mynstur,

:41:20
engin áberandi blæti,
enga siði,

:41:23
bara handahòfskennda drápsvél
sem skilur aldrei eftir vísbendingu.

:41:26
En raðmorðingi endurtekur
verknaðinn auðvitað.

:41:30
Snýst þetta ekki um það?
:41:32
Ja, nema hann sé það ekki.
:41:35
Og Grunaður-núll, er það
eitthvað sem þú trúir á?

:41:38
Það er eitthvað sem O'Ryan trúði á.
:41:40
Ég meina, hann sòr að svona menn
væru til, en við sæjum þá ekki

:41:44
af því þeir hlýddu ekki venjulegum
lögmálum, eins og krabbi eða eyðni,

:41:49
sem telja ònæmiskerfinu trú um
að það sé ekki til staðar.

:41:52
Svo þú telur að svona maður
gæti verið til?

:41:55
Veistu hver skilgreiningin
á svartholi er?

:41:57
Nei, ekki nákvæmlega.
:41:59
Það er himintungl
með þyngdarafl

:42:02
svo sterkt að ekkert sleppur í gegn.
Ekki einu sinni ljòs.

:42:05
En hvernig finnurðu eitthvað
sem þú getur ekki séð?

:42:08
Nú, það var þarna
og við fundum það.

:42:12
Af hverju heldurðu að O'Ryan
trúi á tilvist svona manneskju?

:42:16
Á þessum stað og stund.
Hvað með geðklofa?

:42:18
Gæti hann verið ískaldur morðingi
annars vegar,

:42:21
og hugulsamur maður með samvisku
hins vegar?

:42:24
Ég meina, gæti O'Ryan
:42:26
kannski verið Grunaður-núll?
:42:29
Já.
:42:31
Það er möguleg kenning.
:42:33
Málið er að þú veist það ekki
fyrr en þú finnur O'Ryan.


prev.
next.