The Perfect Score
prev.
play.
mark.
next.

:37:04
Hvað gerðirðu?
- Það veit ég ekki.

:37:07
Eitthvað bull með breytistærðirnar.
:37:11
Ætlum við að gera þetta?
- Við ætlum að gera þetta.

:37:14
Slökktu á símanum.
- Hefurðu eitthvað á móti mér?

:37:18
Nei, við alla sem stofna okkur í hættu.
- Ég? Ég þarf ekki á þessu bulli að halda.

:37:23
Anna, ætlar þú að vera hér?
- Sáuð þið Desmond í sjónvarpinu?

:37:30
Hann spilaði fyrir St. John's?
:37:33
Hann náði 25 stigum og 10 fráköstum
af Norður-Karólínu.

:37:38
Matty, sást þú leikinn?
Þú varst í íbúð Sandy í Maryland.

:37:45
Ég missti af honum. Ég var á stefnumóti.
:37:49
En herbergisfélagi minn í Brown
sagði að hann hefði verið frábær.

:37:52
Það er rétt. Ég sá allan leikinn
á heimavistinni á Cornell.

:37:58
Roy, þú veðjaðir á leikinn.
- Vonandi var áhættudreifingin í lagi.

:38:02
Við getum þetta.
Við getum náð settu marki.

:38:06
En við verðum að treysta hvort öðru.
:38:10
Þú talar af viti, en ég held
að mamma þín fari að mæta með snarl.

:38:14
Þetta er alvarlegt mál.
Sum okkar hafa miklu að tapa.

:38:19
Við höfum öll miklu að tapa.
- Allt í lagi. Hlustið á mig.

:38:24
Ef einhverjum líkar ekki
ráðagerðin getur sá sami hætt við.

:38:34
Allt í lagi. Jæja þá.
:38:40
Á föstudaginn fer
Francesca gegnum móttökuna.

:38:45
Eins og alla aðra föstudaga.
:38:48
Síðan bókar hún tíma fyrir mig
og Matty hjá fyrirtæki pabba hennar.

:38:53
Hvað ef vörðurinn kannast við þig?
:38:56
Hann gerir það ekki.
- Það er hugsanlegt.


prev.
next.