Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

:15:01
Stundum er fósturmóðir betri.
:15:04
-Hvað áttu við?
-Enga heimsku.

:15:07
Ég þekkti aldrei móður mína.
:15:12
En ég veit að ef hún sæi mig núna
myndi hún sleppa sér.

:15:18
Hvernig getur heimilislaus maður
alið upp barn?

:15:21
Ég veit, ég veit!
:15:24
Ég vil ekki að hún flækist
frá einu heimili til annars...

:15:28
...án þess að minnast þess...
:15:30
...að einhverjum hafi þótt
vænt um hana.

:15:33
Þú þarft ekki að vera útburður
til að þér líði þannig.

:15:36
Eithvað hlýtur að hafa komið fyrir.
:15:39
Ekkert ætti að geta komið fólki
til að yfirgefa barn!

:15:43
Það er eins og að taka ástina
og fleygja henni eins og rusli.

:15:49
Já, en hvað getum við gert í því?
:15:52
Fundið móðurina.
:15:56
Og spurt hvers vegna hún
hafi yfirgefið barnið sitt.

:16:00
Geti hún látið mig skilja það...
:16:03
...fyrirgef ég henni
og móður minni líka.

:16:07
Finna hana?
:16:09
Hvernig?
:16:14
Við þurfum að borga aftur.
:16:17
Þetta eru dýr áramót!
:16:20
Hvað ef við finnum annað barn?
:16:22
Börnum er ekki fleygt í hópum.
:16:36
Annar lykill!
:16:37
Sjáið þessar buxur.
Hvort maður fengi ekki kvef!

:16:42
Ætli þetta séu þau?
:16:48
Eru þetta foreldrar þínir?
:16:50
Sjáið. Nafnspjöld.
:16:59
Næturklúbbur er ekki opinn
á þessum tíma!


prev.
next.