Charlie and the Chocolate Factory
prev.
play.
mark.
next.

:16:00
eru Þeir sem hafa efni á
sælgæti á hverjum degi.

:16:03
Kalli okkar fær eina stöng á ári.
Hann á ekki möguleika.

:16:07
Þaõ eiga allir möguleika, Kalli.
:16:10
Muniõ Þaõ sem ég segi,
krakkinn sem fær fyrsta miõann

:16:13
verõur spikfeitur silakeppur.
:16:16
Ágúst. Hingaõ.
:16:21
Düsseldorf í Þýskalandi
:16:23
Ég er aõ borõa Wonka stöngina
:16:25
og finn bragõ af einhverju
öõru en súkkulaõi

:16:29
eõa kókoshnetu
:16:31
eõa hnetu eõa hnetusmjöri
:16:34
eõa núgga
:16:36
eõa smjörkaramellu
eõa karamellu eõa skrautsykri.

:16:42
Svo ég gái
:16:45
og Þá finn ég gullmiõann.
:16:47
Ágúst, hvernig hélstu upp á Þetta?
:16:49
Ég borõaõi meira sælgæti.
:16:55
Viõ vissum aõ Ágúst
myndi fá gullmiõa.

:16:58
Hann borõar svo mikiõ sælgæti
á hverjum degi,

:17:00
aõ annaõ hefõi veriõ ómögulegt.
:17:04
Já, er Þetta gott, Ágúst.
:17:08
...gullmiõi fundinn og fjórir í viõbót...
:17:10
Sagõi Þér aõ hann yrõi feitur.
:17:11
En fráhrindandi drengur.
:17:14
Bara fjórir gullmiõar eftir.
:17:15
Nú fyrst einn er fundinn,
Þá verõur allt vitlaust.

:17:20
...í öllum stærõum og gerõum.
:17:23
Buckinghamshire á Englandi
:17:26
Veruca.
Geturõu stafaõ Þaõ fyrir okkur?

:17:28
V-E-R-U-C-A. Veruca Salt.
:17:33
Um leiõ og Veruca sagõi mér aõ hún
yrõi aõ fá svona gullmiõa,

:17:37
fór ég aõ kaupa allar Þær Wonka stangir
sem ég kom höndum yfir.

:17:41
Í Þúsunda tali.
Hundruõi Þúsunda.

:17:44
Ég er í hnetubransanum, sjáõu til.
Svo ég sagõi viõ starfsfólkiõ:

:17:48
Góõan daginn, dömur.
Hættiõ nú aõ opna hnetur

:17:51
og fariõ aõ opna
súkkulaõistangir í staõinn.


prev.
next.