Constantine
prev.
play.
mark.
next.

:34:01
Það er alltaf eitthvað.
:34:17
Systir mín var myrt í gær.
:34:19
- Ég samhryggist.
- Þakka þér fyrir.

:34:23
Hún var sjúklingur á Ravenscar-
geðspítalanum. Hún stökk fram af þakinu.

:34:28
Sagðir þú ekki að hún
hefði verið myrt?

:34:30
Isabel hefði aldrei
svipt sig lífi.

:34:33
Einmitt, hvers konar
geðsjúklingur drepur sig?

:34:37
Það er óhugsandi.
:34:43
Ég hef oft heyrt
nafnið þitt á stöðinni.

:34:47
Ég þekki heiminn þinn, dulspeki,
djöflafræði og særingar.

:34:52
Systir mín varð ofsóknaróð
áður en hún var lögð inn.

:34:56
Hún fór að tala
um djöfla og engla.

:35:01
Ég held að einhver
hafi náð til hennar.

:35:03
Hún var heilaþvegin til þess
að stíga fram af þakinu.

:35:07
Það var einhvers konar
söfnuður eða hirð.

:35:12
Þetta er mjög góð
tilgáta, fulltrúi.

:35:15
Gangi þér vel.
:35:18
Ég hélt að þú gætir
:35:21
vísað mér í rétta átt.
:35:23
Ekkert mál.
:35:28
Þetta var ekki sjálfsvíg.
:35:30
Systir mín var strangkaþólsk.
:35:32
Skilurðu hvað það þýðir?
Ef hún svipti sig lífi...

:35:35
Þá fer sál hennar
beint til heljar

:35:38
þar sem hún verður margrifin
í sundur með nístandi sársauka

:35:43
um alla eilífð.
Er það málið?

:35:46
Var ég nærri lagi?
:35:55
Farðu til fjandans.

prev.
next.