Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:03:01
Gesturinn kemur inn og allir eru
undrandi, einkum gestgjafinn.

:03:05
Kemur í ljós að hún er í vanda stödd...
:03:08
Heyrðu, þetta er dálítið fyndið.
:03:10
Hún treður sér inn, óvænt,
meðan þau eru að borða.

:03:14
Þetta gætið orðið
að góðum, rómantískum grínleik.

:03:17
- Þú sérð heiminn kómískt.
- Þú kemur ekki auga á sorgina á bak við.

:03:21
Flækjuna, sem er gefin í skyn.
Nei, ég sé heildina allt öðruvísi.

:03:26
Ég sé einmana veru -
:03:29
konu, sem ef til vill
var að koma með strætó.

:03:32
Hún er með ferðatösku. Kannski er
hún óróleg, að leita að heimilisfangi.

:04:02
Halló?
:04:03
Hver er þetta?
:04:10
- Get ég aðstoðað þig?
- Springers fjölskyldan.

:04:13
Efsta hæð.
:04:33
- Þetta er mjög fínt.
- Þessir hátalarar eru frábærir.

:04:37
Maður nemur öll blæbrigðin í
hljómsveitinni.

:04:40
Af hverju má ég ekki fá vínglas?
:04:43
Á hverri meðgöngu
spyr hún sömu spurningarinnar.

:04:45
Þetta er ..D-dúr konsertinn."
:04:48
Já. Þú þekkir aldeilis þinn Stravinsky.
:04:51
Þetta væri góð tónlist við leikritið.
:04:54
- Lee?
- Það er mjög góð hugmynd.

:04:56
Ég þarf smáhjálp við lokafráganginn.

prev.
next.