Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:07:03
Rútu hvaðan?
Hvað ertu að gera hér?

:07:07
Ég hef verið á flakki.
Ég hef orðið að vera það.

:07:11
Atburðirnir æxluðust
:07:14
þannig að...
:07:17
Er í lagi að ég reyki?
:07:20
Ég er bara dálítið nervös
að troðast svona inn á ykkur.

:07:25
Sestu niður og borðaðu með okkur.
Þetta eru Jack og Sally Oliver.

:07:29
Hæ.
:07:30
Ég er Melinda Robicheaux.
:07:32
Ég hef tekið upp nafn móður minnar.
Hún var frá París.

:07:36
Þú hlýtur að hafa dottið niður
úr tunglinu.

:07:38
- Á ég að ná í stól?
- Það væri gott að fá drykk.

:07:41
Kampavín eða hvítvín.
:07:44
Satt að segja
hef ég vanið mig á maltviskí.

:07:49
Kunningi minn kom mér
upp á bragðið af því, svo að...

:07:53
Ég ætti raunar að þvo mér aðeins.
:07:56
Ef ég mætti bara fá maltviskí og...
:08:00
Að sjá mig. Jesús.
Ég þarf að fara í sturtu.

:08:03
Já. ókei, sjálfsagt...
:08:05
Viljiði afsaka okkur. Byrjið endilega.
:08:07
Þetta er svo óvænt.
:08:12
Heldur betur.
:08:14
- Vissirðu ekki að hún væri væntanleg?
- Hún var biluð þá og hún er biluð núna.

:08:18
- Sáuð þið hvernig hún horfði?
- Hún hefur verið í rútu.

:08:21
Þú varst að spyrja hvernig við þekkjumst.
Melinda, Laurel og ég vorum saman í skóla.

:08:26
- Við höfum ekki frétt af henni lengi.
- Hún hefur átt í erfiðleikum.

:08:31
Hún sagðist vera að koma til New York frá
Chicago eða lndiana, og bað um húsaskjól.

:08:37
Laurel sagði það sjálfsagt. Ég...
:08:39
Við skulum ekki ræða þetta núna.
Tölum um eitthvað annað.

:08:44
Allir hafa fengið óvæntar vinaheimsóknir.
Manstu eftir frænku þinni?

:08:49
Ég hef herbergið til handa henni.
Hún mætir ekki á tilsettum tíma.

:08:54
Við reynum að ná í hana en það
finnst hvorki tangur né tetur af henni.

:08:57
Tveimur mánuðum seinna birtist hún
í miðju fjandans kvöldverðarboði.


prev.
next.