Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:19:01
- Fyrirgefðu að ég ruddist inn á ykkur.
- Nei.

:19:03
Bara gaman að fá óvæntar heimsóknir frá
konum sem kasta upp. Ég er að grínast.

:19:09
Vonandi er ekki öll von úti fyrir
myndina mína eftir þetta kvöld.

:19:12
Ég held að Steve Walsh hafi verið ókei.
:19:14
Ég sagði honum að ég ætlaði að leika
eitt hlutverkið í henni.

:19:17
- Hvað sagði hann?
- Við töluðum um leiklist.

:19:20
Ég sagði honum frá
mínum verðlaunaða Pygmalion.

:19:22
- En það var í háskólanum.
- Það var samt flott að láta Henry vera haltan.

:19:27
Ég þoli ekki að vera aðstoðarleikstjóri.
:19:31
Málið er að hann gæti látið
verða af myndinni minni, bara sisona.

:19:35
Hvað eru 2 milljónir fyrir svona auðkýfing?
Kostar hann meira að reka einkaþotuna sína.

:19:40
Hann var hrifinn af þér,
og þú varst sexí.

:19:44
- Fannst þér ég vera sexí?
- Þú ert sexí. Í alvöru, þú ert svaka sexí.

:19:48
- Hobie, klukkan er 2 að nóttu.
- Hvað er að?

:19:51
Einu sinni vorum við alltaf að elskast,
nú er alltaf einhver afsökun.

:19:55
Ég er að fara í gegnum tilfinningalega
erfiðan tíma í sköpuninni.

:19:59
- Finnst þér við ekki vera í sambandi?
- Jú, auðvitað. Ekki tala um það.

:20:08
Hæ. Fyrirgefðu að ég er sein.
:20:11
Ég sá þetta um daginn.
Það myndi klæða þig rosalega vel.

:20:15
Mjög fallegt, en Lee verður óður
yfir því hvað ég eyði.

:20:18
- Vantar þig peninga?
- Hann er með áhyggjur, en okkur líður vel.

:20:24
Hann er með nokkurjárn í eldinum,
ýmsa möguleika.

:20:28
- Ég er með góðan kost fyrir Melindu.
- Er það vinna?

:20:31
Það er maður.
:20:32
- Manstu eftir Bud Silverglide?
- Nei. Hef ég hitt hann?

:20:35
Manstu eftir þakkargjörðarhátíð hjá mér,
hann kom með litlu dóttur sína, Emily?

:20:40
- Emily?
- Konan hans hafði dáið árið áður.

:20:43
- Já. Meðalmaður í útliti.
- Hann er fínn. Hann væri fullkominn.

:20:48
Hann er yndislegur. Hann hefur fengið sinn
skerf af erfiðleikum.

:20:52
Melinda fengi tilbúna fjölskyldu.
:20:55
Er hann sá rétti fyrir hana?
Ég man að hann er geðþekkur, en...

:20:58
Hún yrði aldeilis heppin. Hann rekur
fína tannlæknastofu á Manhattan.


prev.
next.