Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:26:02
- Þú hefur ekki sagt honum neitt um mig?
- Ég gæti gert það, ef þú vilt.

:26:07
Ég ætti sjálf að segja mína sorglegu
sögu ef, og þegar ég kýs að gera það.

:26:16
Kött. Fínt. Þetta var fínt.
:26:19
- Flott hjá þér. Prenta eitt og sex.
- Er það klárt? Þá er það hádegismatur.

:26:26
- Kemur þú ekki líka?
- Nei. Ég á stefnumót.

:26:29
Segðu leikurunum að við förum í atriði
tíu, ekki 26.

:26:32
Ókei. Við förum í atriði tíu, ekki 26.
:26:42
Hæ.
:26:43
- Eigum við að sitja hér?
- Já.

:26:47
- Jæja, hvað sagði hann?
- Steve vill gjarnan fjármagna þetta.

:26:53
Honum líkar handritið
og vill hitta þig.

:26:56
-Æðislegt.
- Já, lítur vel út.

:26:58
Honum leist ekki á að
Hobie léki sálfræðinginn.

:27:02
- Hann vill fá þekkt nafn.
- Ég skil.

:27:05
Þetta gæti valdið vandræðum heima
:27:08
því satt að segja væri hann fínn sem
sálfræðingurinn, og hann veit það.

:27:12
En, málið er að hann er ekki þekkt nafn,
og ég vil að fólk komi og sjái myndina mína.

:27:17
Þið hjónin vinnið örugglega úr þessu
og mér finnst þetta spennandi.

:27:22
Við Doug þekkjum einn sem væri fínn fyrir
Melindu, boðflennuna í boðinu um daginn.

:27:28
- Manstu eftir Greg Erlinger?
- Nei.

:27:30
- Tannlæknir Dougs. Þú hefur hitt hann.
- Já. Á flottan sportbíl.

:27:34
Bentleyinn. Hann er ógiftur.
:27:36
Hún yrði hrifin af honum.
Hann er klár, tilfinninganæmur...

:27:39
Hvað myndi hann sjá við hana?
:27:41
Hún er dálítið sæt og Greg
er hrifinn af margbrotnum konum.

:27:46
Doug er búinn að kveikja áhuga hans.
Gáðu hvort hann megi fá númerið hennar.


prev.
next.