Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:51:00
En þetta er alveg nógu ógeðslegt.
:51:03
LENNOX HILL SPÍTALINN
:51:31
Fyrirgefðu. Það var svo sætt af þér
að koma með mér.

:51:35
Ekkert mál.
:51:37
Veit ekkert betra en horfa á lifandi pöddu
dregna út úr löpp klukkan 3:30 um nótt.

:51:43
- Hringdu bara ef það gerist aftur.
- Þetta var sætt af þér - allur dagurinn.

:51:48
Þú ert ekki mikið fyrir ströndina.
:51:51
Það er ekki ströndin, frekar hafið,
sandurinn og mávarnir og svoleiðis.

:51:57
Farðu nú.
:51:59
Langur dagur hjá þér. Hvíldu þig.
:52:02
Hringdu. Ég er hér ef þú þarfnast mín.
Ókei?

:52:05
En ekki fara í panikk.
Ég varð hræddur þegar þú æptir.

:52:09
Og þú værir afslappaður ef þú værir með
lifandi skordýr skríðandi undir húðinni?

:52:14
Nei, en ég færi ekki í panikk.
:52:16
Gott, því þú ert með eitt þarna,
aftan á hálsinum.

:52:20
- Hálsinum?
- Hálsinum. Já. Hérna. Það er í lagi.

:52:24
- Náðu því af mér.
- Slappaðu af. Ókei.

:52:31
Þetta er spennandi.
Ég hef aldrei farið á veðreiðar.

:52:34
Hér er hestur sem heitir Breiðgötulag.
Ég held að því nafni fylgi heppni.

:52:38
Það er ekki skynsamlegt að velja hesta
eftir nöfnum, en það er rómantískt.

:52:57
Þetta var svo fallegt.
:52:59
Annar kaflinn er algjörlega himneskur.

prev.
next.