Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:30:00
uns nótt og dagur renna á enda.
:30:03
Verndar þinnar og
náðar njóti við,

:30:06
þjónar þínir og flotinn
sem við störfum í.

:30:10
Varðveit okkur fyrir háska hafsins
og að við getum verndað

:30:14
miskunnsama Georg konung
og konungsríki hans

:30:17
og megum ferðast öruggir
á höfunum við löglegt tilefni

:30:21
og að við megum snúa örugglega aftur
til að njóta blessunar landsins

:30:26
með minningu um miskunn þína til að
lofa og vegsama hið helga nafn þitt

:30:30
gegnum Jesú Krist,
drottinn vorn, amen.

:30:32
- Amen.
- Skipshöfn, setjið hattana á ykkur.

:30:39
Skipshöfnin hafi hugfast
:30:43
að við erum á hafi úti
samkvæmt reglugerð um stríð.

:30:46
Kannski er ykkur ekki ljóst að samkvæmt
reglugerðinni er mér falið það vald

:30:49
að fyrirskipa refsingu.
:30:54
Í nýyfirstöðnu óveðri fylgdist
ég með ykkur

:30:57
að störfum á dekkinu
og uppi í reiða.

:30:59
Þið þekkið ekki tré frá segli
og þið virðist ekki vilja læra.

:31:03
Ég verð að kenna ykkur lexíu.
Þú, þú, þú, stígið fram.

:31:07
Þið þrír eruð höfunum til skammar!
:31:10
Tíu dagar á hálfum skammti.
Hvað heitirðu?

:31:12
- Thomas Burkitt, herra.
- Þjófur, herra. Dartmoor-fangelsinu.

:31:16
- Þjófur.
- Dæmdur. Boðið að velja:

:31:18
Dartmoor-fangelsið eða flotann.
:31:20
Hefurðu farið í Dartmoor
Prison, Burkitt?

:31:22
- Já, herra.
- Þú virðist frekar kjósa flotann.

:31:24
Þú sérð kannski eftir því áður en
þessari ferð lýkur. Hvað heitirðu?

:31:28
Thomas Ellison. Þvingaður til þjónustu.
Ég á konu og barn.

:31:33
Ég spurði þig að nafni,
ekki um ólán þitt. Hvað heitir þú?

:31:38
- Smith.
- Ekki þú, fíflið þitt! Þú.

:31:41
- William Muspratt, herra.
- Áttu eiginkonu, Muspratt?

:31:45
Áttu eiginkonu?
:31:48
Tvær, herra.
:31:53
Skipshöfnin muni að ég er skipstjóri
ykka, dómari og kviðdómur.

:31:59
Ef þið gegnið skyldu ykkar
kynni okkur að semja vel,


prev.
next.