Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:31:03
Ég verð að kenna ykkur lexíu.
Þú, þú, þú, stígið fram.

:31:07
Þið þrír eruð höfunum til skammar!
:31:10
Tíu dagar á hálfum skammti.
Hvað heitirðu?

:31:12
- Thomas Burkitt, herra.
- Þjófur, herra. Dartmoor-fangelsinu.

:31:16
- Þjófur.
- Dæmdur. Boðið að velja:

:31:18
Dartmoor-fangelsið eða flotann.
:31:20
Hefurðu farið í Dartmoor
Prison, Burkitt?

:31:22
- Já, herra.
- Þú virðist frekar kjósa flotann.

:31:24
Þú sérð kannski eftir því áður en
þessari ferð lýkur. Hvað heitirðu?

:31:28
Thomas Ellison. Þvingaður til þjónustu.
Ég á konu og barn.

:31:33
Ég spurði þig að nafni,
ekki um ólán þitt. Hvað heitir þú?

:31:38
- Smith.
- Ekki þú, fíflið þitt! Þú.

:31:41
- William Muspratt, herra.
- Áttu eiginkonu, Muspratt?

:31:45
Áttu eiginkonu?
:31:48
Tvær, herra.
:31:53
Skipshöfnin muni að ég er skipstjóri
ykka, dómari og kviðdómur.

:31:59
Ef þið gegnið skyldu ykkar
kynni okkur að semja vel,

:32:02
en hvernig sem fer þá gerið þið
skyldu ykkar. Farið fram.

:32:06
Verið líflegir, piltar.
:32:11
Þjófur. Enginn kallar mig þjóf
nema þeir sem ég stel frá.

:32:14
Hálfan skammt.
:32:20
Þú þarna!
:32:22
Hver gerði þetta?
:32:24
Ég get ekki sagt þér það, herra.
:32:25
- Hr. Morrison.
- Já, herra.

:32:27
Þessi maður hlýtur 24 svipuhögg.
:32:31
Ég gerði það, herra.
:32:32
Taktu þetta upp.
:32:35
Settu það á sinn stað.
:32:38
- Hr. Morrison, refsaðu honum.
- Já, já, herra.

:32:46
Bligh, þessir menn eru ekki
sjálfboðaliðar í þágu kóngs og þjóðar.

:32:49
Herkvaðningarlið kom með þá um borð.
:32:51
Ég efli starfsþrekið
innan viku án hýðinga.

:32:54
Maður kennir þeim hver er húsbóndinn
og lætur þá aldrei gleyma því.

:32:56
- Hr. Morrison!
- Já.

:32:58
Áður en sést til hafna, læt ég þá
stökkva á miðskipsmannajakka,


prev.
next.