Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:54:00
- Brauðaldin? Uru.
- Rétt, uru. Uru.

:54:04
- Allt sem við eigum.
- Þökk fyrir, þökk fyrir.

:54:08
Við verðum að vera hérna
í nokkra mánuði.

:54:10
Við verðum að eiga birgðir...
:54:19
- Þeir mega fá hvað sem er.
- Enga vitleysu.

:54:22
- Þú þarft gjafirnar til að eignast vini.
- Hann þarf enga gjöf, vinur.

:54:26
- Ég Hitihiti, þú minn tayo.
- Tayo?

:54:30
- Höfðingi gerir þig að vini sínum.
- Á tungu minni, náni vinur.

:54:35
Þú býrð heima hjá mér.
:54:39
Tayo. Vinur, besta orðið
á hvaða tungumáli sem er.

:54:42
- Það fyrsta í orðabók minni.
- Hatturinn.

:54:45
Já, þakka þér fyrir.
:54:46
Með kveðju frá hans hátign Georg III,
konungi Stóra-Bretlands.

:54:55
- Byam, þú kemur í land með mér.
- Herra?

:54:57
Leyfið veitt, þú gefur þig fram
í skipinu á hverju kvöldi.

:55:01
- Byam býr hjá fjölskyldu minni.
- Útilokað.

:55:04
- Enga mismunun í skipi mínu.
- Bligh, þú ert foringi í skipinu,

:55:09
en ég er höfðingi á eyjunni.
Byam kemur með mér.

:55:14
Kannski fyrir bestu. Leyfið veitt.
:55:16
Sendu alla menn aftur í skut,
hr. Morrison.

:55:20
Já, já, herra. Allir aftur í.
:55:31
Þá erum við loks komnir til Tahiti.
:55:35
England til Cape Horn,
Afríku, Nýja Sjálands,

:55:38
land Vans Diemens
og Suðurhafanna miklu.

:55:42
Ég hef siglt Bounty
meira en 27,000 mílur

:55:46
og þið haldið að þið hafið komið
til paradísareyjar,

:55:50
nóg af rommi, gleði,
söngvum og svefni.

:55:53
Ykkur skjátlast illilega!
Þið eigið að vinna.

:55:56
Þið fyllið skipið með brauðaldintrjám.
Þið gerið skipið klárt til ferðar.


prev.
next.