Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:59:02
annað sem býður,
annað sem samþykkir.

:59:05
Heilt tungumáI yfir augnaráð.
:59:07
Byam, þú hugsar of mikið.
:59:09
Höfuðið á þér á eftir að springa.
:59:21
Nei, nei, Tehani. Ég hef sagt þér það.
Ég vil hafa blómin mín í skáI.

:59:26
Farðu nú. Ég á annríkt.
:59:34
Hvað kallarðu þetta augnaráð, Byam?
:59:37
Augnaráð hrífandi stúIku
sem verður enn ánægð

:59:40
þegar við ensku innrásar-
mennirnir fara heim.

:59:44
Hvert er orð ykkar yfir peninga?
:59:46
Peninga? Hvað eru peningar?
:59:49
Ég skal skýra það. Hvort velurðu?
Skildinginn eða naglann?

:59:53
Ó, nei, Hitihiti. Með einn af þessum
geturðu keypt 20 af þessum.

:59:56
- Hvar?
- Í Englandi.

:59:59
Í Englandi verður maður að eiga
peninga til að geta keypt mat.

1:00:02
Á eyjunni Englandi, engin ávaxtatré?
1:00:05
- Enginn fiskur í sjónum?
- Jú. Mikið.

1:00:08
Engir peningar, enginn matur?
1:00:10
- Það er rétt.
- Ég verð hérna.

1:00:13
Byam, hæ hó!
1:00:14
Virðist vera Christian.
1:00:16
- Það getur ekki verið.
- Kannski.

1:00:20
Hitihiti, þú lést hann fá leyfi!
1:00:23
Byam!
1:00:25
Fletcher!
1:00:28
- Sæll, Robinson Crusoe.
- Fletcher!

1:00:30
Ég gafst upp á því að hitta þig í landi
og Hitihiti blikkaði ekki einu sinni auga.

1:00:34
Þegar hann kom um borð
með þennan hatt,

1:00:36
brugðust jafnvel
stríðsákvæði Mr. Bligh.

1:00:38
Christian. Christian. Liðsforingi.
1:00:42
Þakka þér fyrir
að tala við skipstjórann.

1:00:44
Sjórinn er góður en líka jörðin.
Komið inn.

1:00:47
Það er gott að vera kominn aftur í land.
Ég hef verið jafneirðarlaus og...

1:00:57
- Kanntu tungu Tahitimanna?
- Eins og innfæddur.


prev.
next.