Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:00:38
- Góðan dag, herra.
- Góðan dag, hr. Stewart.

:00:41
Hr. Bligh vill að þú hittir hann
strax og þú kemur um borð, herra.

:00:46
Þakka þér fyrir, hr. Stewart.
:00:50
- Ég mæti, herra.
- Þú dregur úr kvíða mínum.

:00:52
Ég ætlaði að senda vopnaðan
leitarhóp eftir þér.

:00:55
- Ég fékk leyfi þitt, herra.
- Þú ert meiri foringinn.

:00:59
Ef ég gæti sannað fyrir frumbyggjunum
að þú sért lygari þá yrðirðu handtekinn!

:01:03
Áður en þessari för lýkur
þá veistu hver ræður hérna!

:01:07
Hr. Bligh, ég hef í huga dauða sjó-
manninn sem þú lést hýða í Portsmouth.

:01:11
Hann sló skipstjórann sinn.
:01:13
Þú vilt að ég slái þig.
:01:15
- Ég geri það ekki.
- Bráðsnjallt, hr. Christian.

:01:26
1000 plöntur, herra.
Úrval eyjarinnar!

:01:29
Hr. Morgan, ég mæli með vinnusemi
þinni við Sir Joseph Banks.

:01:32
Þökk fyrir. Það er eitt vandamáI, herra,
mjög alvarlegt.

:01:36
Þessar plöntur þurfa meira vatn
en við getum haft um borð.

:01:40
Við getum ekki látið þær deyja.
:01:43
Við gerum það ekki.
:01:44
Hr. Morgan, ég fer með þessi tré
til Vestur-Indíum,

:01:47
hvert tré í úrvalsástandi.
:01:50
Ég dreg úr vatnsskammtinum
fyrir alla skipshöfnina.

:01:59
Heill sé ykkur.

prev.
next.