Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:01:03
Áður en þessari för lýkur
þá veistu hver ræður hérna!

:01:07
Hr. Bligh, ég hef í huga dauða sjó-
manninn sem þú lést hýða í Portsmouth.

:01:11
Hann sló skipstjórann sinn.
:01:13
Þú vilt að ég slái þig.
:01:15
- Ég geri það ekki.
- Bráðsnjallt, hr. Christian.

:01:26
1000 plöntur, herra.
Úrval eyjarinnar!

:01:29
Hr. Morgan, ég mæli með vinnusemi
þinni við Sir Joseph Banks.

:01:32
Þökk fyrir. Það er eitt vandamáI, herra,
mjög alvarlegt.

:01:36
Þessar plöntur þurfa meira vatn
en við getum haft um borð.

:01:40
Við getum ekki látið þær deyja.
:01:43
Við gerum það ekki.
:01:44
Hr. Morgan, ég fer með þessi tré
til Vestur-Indíum,

:01:47
hvert tré í úrvalsástandi.
:01:50
Ég dreg úr vatnsskammtinum
fyrir alla skipshöfnina.

:01:59
Heill sé ykkur.
:02:01
Ég skála fyrir ykkur í Portsmouth!
:02:03
- Settu dótið þitt þarna.
- Ég á það, herra. Það er gjöf.

:02:06
Fyrirmæli skipstjórans.
Settu það niður og haltu áfram!

:02:10
Landvistarleyfi í himnaríki,
skyldan aftur í helvíti.

:02:14
- Hvað ertu með þarna?
- Mánudagsþvott, herra.

:02:17
Gæludýr, herra.
Hún heitir Mánudagsþvottur.

:02:20
Hr. Maggs, farðu með tauið
að borði skipstjórans.

:02:23
En, herra!
:02:25
Áfram með þig!
:02:31
- Drífið ykkur nú. Áfram!
- Meiddi hann þig?

:02:33
Nei, en einn góðan veðurdag
á ég eftir að taka stafinn...

:02:35
Fyrir aftan þig.

prev.
next.