Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:10:02
Fjórar tylftir, herra.
:10:20
Ekkert glatað, hr. Christian.
:10:35
- Jæja?
- Við hverju bjóstu, hr. Bligh?

:10:38
Maðurinn er dáinn.
:10:40
Ég bið skipshöfnina að bera vitni.
:10:42
- Þú drapst hann!
- Þögn.

:10:45
Skipshöfnin má fara.
:10:48
Bátsmaður, refsingu frestað
í sólarhring.

:10:50
Já, já, herra.
:10:54
Heyrið þið það?
Skipshöfnin má fara!

:11:00
HjáIpið til. Farið með hann niður.
:11:42
Drykkjumaður?
:11:43
Já, en öllum þótti vænt um hann.
:11:46
Velferð skipverja,
:11:49
ræðst af því sem virðist smátt.
:11:52
Grín á réttri stundu.
:11:54
Glas af rommi.
:11:55
Falleg orð hrífa betur á sjóara
en hnútasvipa.

:11:59
Og þetta verður verra,

prev.
next.