Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:09:00
Hvernig líður þér?
:09:02
Ég er víst gamall maður,
væni minn,

:09:05
- og fárveikur.
- Ég segi honum aftur að þú komist ekki.

:09:08
Nei, strákur. Ég er ekki þess virði
að þú komist í klandur.

:09:12
Loks gefur miðskipsmaður fyrirmæli.
:09:14
Vertu kyrr hérna.
:09:19
Góður strákur.
:09:20
Góður strákur.
:09:22
Ég verð að bjarga honum.
:09:26
Ég bað lækninn að vera um kyrrt.
Hann getur ekki komið.

:09:30
Ég læt enga fyllibyttu halda uppi aga
um borð í skipi mínu.

:09:34
Komdu með hann upp á dekk,
annars læt ég hýða þig.

:09:39
Byam vill ekki óhlýðnast þér.
Ekki þvinga gamla manninn.

:09:42
Hann getur ekki gengið.
:09:43
- Farðu niður og sjáðu bara sjálfur.
- Gefurðu mér fyrirmæli?

:09:47
Mættur til skyldustarfa á dekki, herra.
:09:59
Hr. Morrison, gerðu skyldu þína.
Fjórar tylftir, býst ég við.

:10:02
Fjórar tylftir, herra.
:10:20
Ekkert glatað, hr. Christian.
:10:35
- Jæja?
- Við hverju bjóstu, hr. Bligh?

:10:38
Maðurinn er dáinn.
:10:40
Ég bið skipshöfnina að bera vitni.
:10:42
- Þú drapst hann!
- Þögn.

:10:45
Skipshöfnin má fara.
:10:48
Bátsmaður, refsingu frestað
í sólarhring.

:10:50
Já, já, herra.
:10:54
Heyrið þið það?
Skipshöfnin má fara!


prev.
next.