Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:45:00
Ellison var vopnaður byssusting.
:45:02
Vilja hinir ákærðu spyrja vitnið?
:45:07
Já, herra.
:45:11
Góðan dag, hr. Fryer.
:45:13
Góðan dag, piltur minn.
:45:15
Hr. Fryer, þú segir að ég hafi verið
vopnaður byssusting.

:45:18
- Sástu mig beita honum?
- Alls ekki, piltur.

:45:21
Beindu svörunum til réttarins.
Herra minn, hann beitti ekki stingnum.

:45:24
Hann sveiflaði honum bara
við nefið á Bligh skipstjóra

:45:29
og kallaði hann nokkrum nöfnum.
:45:31
Nöfnum? Hvaða nöfnum?
:45:34
Herra, hann...
:45:39
Hann kallaði hann
blánefjaðan bavíana.

:45:44
Viltu leggja fleiri spurningar
fyrir vitnið?

:45:48
Nei, herra.
:45:49
Þetta er allt og sumt.
:45:51
Herra minn, ég vil spyrja Bligh
skipstjóra fáeinna spurninga.

:45:54
Gott og vel, Nelson skipstjóri.
:45:57
- Kallaðu til Bligh skipstjóra.
- Bligh skipstjóri.

:46:09
Bligh skipstjóri, í fyrri gögnum
sem voru lögð fyrir réttinn,

:46:12
láðist þér að leggja áherslu
á eitt afar mikilvægt atriði:

:46:15
Tilefni til uppreisnar.
:46:18
Geturðu sagt okkur af hverju
mennirnir tóku skipið þitt?

:46:20
Nei, herra. Mig grunaði ekki neitt
þar til ég var gripinn inni hjá mér.

:46:25
Atvik kvöldið áður
:46:28
hefði átt að vekja
grunsemdir mínar.

:46:30
Ég sá Fletcher Christian
and Roger Byam

:46:33
ræða saman við lunninguna.
:46:36
Ég heyrði Roger Byam segja,
"Þú getur treyst á mig."

:46:40
Ég heyrði Christian svara,
"Gott. Þá er það frágengið."

:46:43
Ég sá þá takast í hendur.
:46:45
Mér varð ljóst að þeir lögðu á ráðin
um að ná Bounty á vald sitt.

:46:48
En það er rangt, Bligh skipstjóri.
:46:50
Herra minn, ég skal skýra málið.
:46:53
Ef fanginn óskar eftir því,
má hann spyrja vitnið.

:46:56
Þú hefur ekki endurtekið allt samtal
mitt við Fletcher Christian.


prev.
next.