Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:47:00
Heyrðirðu hann ekki segja mér
frá heimili sínu í Cumberland?

:47:03
Nei.
:47:05
Heyrðirðu hann ekki spyrja
um loforð mitt

:47:08
að ef hann sneri ekki aftur, þá segði ég
foreldrum hans hvað hefði komið fyrir?

:47:12
Nei.
:47:15
Ég sver fyrir Guði
og fyrir þessum rétti

:47:17
að þetta var það sem
við Christian ræddum um.

:47:20
Það tengdist ekki uppreisn.
:47:22
Bligh skipstjóri, að undanskildu
samtalinu sem þú heyrðir,

:47:26
var hegðun hr. Byams með þeim hætti
að þú telur hann vera sekan?

:47:30
Herra, framganga hans sannfærir mig um
að hann hafi lagt á ráðin með Christian.

:47:34
Þeir voru vinir fyrir uppreisnina.
Þeir voru vinir eftir uppreisnina.

:47:38
Þegar ég kom hafði fanginn
getað handtekið Christian.

:47:41
En hann leyfði honum að flýja.
:47:44
Já, en ég hefði getað orðið strandaglópur
á eyjunni, kannski árum saman.

:47:48
Ofurliði borinn, óvopnaður.
:47:50
Ég hét Christian því
að hafast ekkert að gegn honum.

:47:53
Hr. Byam, ef þú varst tryggur
þegar Christian flýði,

:47:57
hefði ég átt að finna þig dauðan.
:48:02
Ég vil ekki spyrja hann frekar.
:48:04
Ég get aðeins ítrekað þetta við réttinn,
ég er ekki sekur um uppreisn.

:48:07
Því gekkstu þá ekki til liðs við
skipstjórann þegar hann var á reki?

:48:12
Ég var niðri að ráðgera gagnárás
til að ná skipinu af uppreisnarmönnum.

:48:17
Með hverjum ráðgerðirðu árásina?
:48:19
Herra, mötunauti mínum,
Stewart miðskipsmanni.

:48:22
Herra minn,
:48:24
Stewart miðskipsmaður dó
í bát Pandóru.

:48:37
"Drottinn er minn hirðir.
Mig mun ekkert bresta."

:48:41
Drottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta.

:48:55
Geta þeir ekki fellt dóm?
:48:57
Ég er svo leiður á að bíða
að ég gæti traðkað á villiköttum


prev.
next.