Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:48:02
Ég vil ekki spyrja hann frekar.
:48:04
Ég get aðeins ítrekað þetta við réttinn,
ég er ekki sekur um uppreisn.

:48:07
Því gekkstu þá ekki til liðs við
skipstjórann þegar hann var á reki?

:48:12
Ég var niðri að ráðgera gagnárás
til að ná skipinu af uppreisnarmönnum.

:48:17
Með hverjum ráðgerðirðu árásina?
:48:19
Herra, mötunauti mínum,
Stewart miðskipsmanni.

:48:22
Herra minn,
:48:24
Stewart miðskipsmaður dó
í bát Pandóru.

:48:37
"Drottinn er minn hirðir.
Mig mun ekkert bresta."

:48:41
Drottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta.

:48:55
Geta þeir ekki fellt dóm?
:48:57
Ég er svo leiður á að bíða
að ég gæti traðkað á villiköttum

:49:00
án þess að finna skrámu.
:49:04
Á hvað ertu að góna?
:49:06
Þetta er ekki Tahiti.
Aðeins Portsmouth.

:49:11
Ég héIt hún myndi kannski
róa fram hjá í bát.

:49:13
Hver þá, drottningin?
:49:16
Nei, konan mín.
:49:18
Því miður, vinur.
:49:20
Því get ég ekki séð hana?
Konan mín, sonur minn,

:49:24
ég kom aftur út af þeim.
:49:26
Ég vissi að ég yrði hengdur.
:49:29
En ég verð að sjá þau.
Ég verð að sjá þau!

:49:33
Fjandinn hirði þessa skipstjóra!
:49:34
Hver bjó til sjólögin þeirra?
Ekki Guð. Morðingjarnir!

:49:38
Piltur minn! Við erum
á sama báti, Tom.

:49:42
Þeir meina mér að
hitta mömmu mína.

:49:45
Viltu ekki hjáIpa okkur með því
að halda þínu striki?

:49:50
Jú, herra.
:49:55
Roger Byam?
:49:59
Komdu.

prev.
next.