Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:41:00
Það er að duga eða drepast
:41:06
Heimurinn býður alltaf
elskendur velkomna

:41:11
Þegar tíminn líður
:41:16
Henri vill að við ljúkum
þremur flöskum enn.

:41:19
Hann vökvar garðinn með kampavíni
fremur en þjóðverjar fái að drekka það.

:41:23
Þetta ætti að taka sárasta
broddinn af hernáminu.

:41:26
Það voru þín orð.
:41:28
Þína skál, stelpa.
:41:56
Ég er hálfstirður í þýskunni.
:41:59
Það er Gestapo.
:42:02
Þeir segjast búast við
að vera í París á morgun.

:42:06
Þeir segja hvernig við eigum að taka
því þegar þeir koma marsérandi.

:42:12
Heimsendir er á næstu grösum
og þá verðum við ástfangin.

:42:15
Já, það stendur mjög illa á.
:42:17
Hvar varstu fyrir tíu árum?
:42:19
Fyrir tíu árum?
:42:22
Við skulum sjá.
:42:24
Já, ég fékk þá tannspengur.
Hvar varst þú?

:42:28
Í atvinnuleit.
:42:36
Var þetta fallbyssuskot?
:42:39
Eða hjartsláttur minn?
:42:40
Þetta er þýski herinn, af hljóðinu
að dæma rúma 50 kílómetra héðan.

:42:46
Og nálgast óðfluga.
:42:49
Hérna, drekktu í botn.
Við ljúkum aldrei öllu víninu.

:42:53
Þjóðverjar koma fljótlega
og þeir leita þín.

:42:57
Fé hefur verið sett
til höfuðs þér.

:42:59
Ég skildi eftir miða í íbúðinni.
Þeir vita hvar ég verð.


prev.
next.