Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:43:02
Það er skrítið.
:43:04
Ég veit sáralítið um þig.
:43:06
Ég veit mjög lítið um þig.
:43:08
Nema hvað þú lést
rétta tennurnar í þér.

:43:12
Í alvöru. Þú ert í hættu.
Þú verður að fara frá París.

:43:14
Nei, við verðum að fara.
:43:17
Já, auðvitað. Við.
:43:18
Lestin til Marseille fer kl. fimm.
Ég sæki þig á hótelið hálffimm.

:43:23
Ekki á hótelið. Ég...
:43:26
Ég þarf að gera margt
áður en ég fer.

:43:29
Hittumst á stöðinni.
:43:31
Þá það. Kortér fyrir fimm.
:43:33
Giftum okkur í Marseille.
:43:39
Það er of langt í það
til að ég geti áformað það.

:43:41
Það er líklega of langt til þess.
:43:44
Getur vélstjórinn ekki gefið
okkur saman í lestinni?

:43:48
Því ekki það? Skipstjóri getur gift
fólk. Það er ósanngjarnt...

:43:54
Hvað er að, stelpa?
:44:01
Ég elska þig svo heitt.
:44:05
Og mér er meinilla við stríðið.
:44:10
Veröldin er vitskert.
Allt getur gerst.

:44:14
Ef þú skyldir ekki sleppa...
:44:17
Ef eitthvað stíar okkur í sundur...
:44:20
...hvar sem þú verður sett...
:44:22
...eða hvar sem ég verð
áttu að vita að ég...

:44:31
K ysstu mig.
:44:33
K ysstu mig eins og það
sé í síðasta sinn.

:44:59
Allir um borð! Síðasta lestin
fer eftir þrjár mínútur.


prev.
next.