Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:48:02
Þetta er mjög fallegt.
:48:04
Eitt sinn heyrði ég sögu.
Ég hef heyrt margar sögur um dagana.

:48:07
Með þeim heyrðist
gjallandi hljóð í píanói...

:48:10
...sem var leikið á niðri í stofu.
:48:13
"Ég kynntist manni þegar ég var
lítil, " byrjuðu þær allar.

:48:20
Líklega kann hvorugt okkar
mjög skemmtilegar sögur.

:48:24
Segðu mér.
:48:26
Til hvaða manns fórstu frá mér?
:48:28
Var það Laszlo eða komu
aðrir á milli okkar?

:48:31
Eða segir þú ekki frá slíku?
:48:58
Mig grunar að Ugarte hafi látið
Blaine fá flutningsbréfin.

:49:01
Ég legg til að þið leitið
strax á veitingahúsinu.

:49:04
Ef Rick hefur þau er hann of klókur
til að láta ykkur finna þau þar.

:49:07
Þú eignar honum
of mikil klókindi.

:49:09
Mér fannst hann bara vera einn
klaufskur Bandaríkjamaður.

:49:12
Við megum ekki vanmeta
klaufaskap Bandaríkjamanna.

:49:14
Ég var með þeim þegar þeir
álpuðust til Berlínar 1918.

:49:18
Fylgjumst með Laszlo
allan sólarhringinn.

:49:21
Þú vilt kannski vita að nú
er hann á leið hingað.

:49:30
Við getum ekkert gert.
:49:33
Það gleður mig að sjá ykkur.
Hvíldust þið vel?

:49:36
Ég svaf vel.
:49:37
Skrítið. Enginn á að sofa
vel í Casablanca.

:49:40
-Getum við farið að byrja?
-Með ánægju. Setjist.

:49:46
Tölum tæpitungulaust. Þú ert
strokufangi frá Ríkinu.

:49:49
Til þessa hefur þér lánast
vel að flýja okkur.

:49:52
Þú ert kominn til Casablanca.
:49:54
Mér ber að sjá svo um
að þú verðir hér.

:49:57
Það er vafasamt
hvort þér tekst þetta.

:49:59
Engan veginn. Renault þarf að skrifa
á allar vegabréfsáritanir.


prev.
next.