Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:59:13
Þú ert að verða besti
viðskiptavinur þinn.

:59:17
Drykkjan. Ég er mjög
ánægður með þig.

:59:20
Þú ert að byrja að lifa
eins og Frakki.

:59:22
Menn þínir leituðu vandlega
á staðnum mínum.

:59:24
Okkur rétt tókst að taka til
svo við gætum opnað.

:59:26
Ég sagði Strasser
að hann fyndi ekki bréfin.

:59:28
En ég sagði mönnum mínum
að eyðileggja sem flest.

:59:30
Þú veist hve hrifnir
Þjóðverjar eru af slíku.

:59:34
Rick, ert þú með þessi
flutningsbréf?

:59:36
Louis, ertu hlynntur Vichy
eða frjálsu Frakklandi?

:59:39
Mátulegt á mig fyrir að spyrja
svo beint. Málið er útrætt.

:59:43
Þú virðist of seinn.
:59:53
Yvonne er þá með óvinunum.
:59:55
Hver veit? Kannski myndar hún
ein nýja, heila víglínu.

:59:59
Ég þarf að smjaðra fyrir Strasser.
Sjáumst síðar.

1:00:03
Sascha!
1:00:04
Franskt '75.
1:00:05
Komdu með heila röð af þessu.
1:00:07
Byrjum hér og endum hér.
1:00:09
Við byrjum á tveimur.
1:00:19
Hvað sagðirðu?
Viltu endurtaka það?

1:00:22
Það er ekki þitt mál
hvað ég sagði.

1:00:23
Ég geri það að mínu máli.
1:00:31
Ég vil ekki ónæði á mínum stað.
Enga pólitík eða farið út.

1:00:38
Þarna sérðu, kapteinn.
1:00:40
Þið hafið ekki stjórn á þessu.
1:00:42
Við reynum að starfa
með ríkisstjórn ykkar.

1:00:45
Við getum ekki stjórnað
tilfinningum þjóðar okkar.

1:00:47
Ertu viss með hvorum þú stendur?
1:00:49
Ég er ekki sannfærður.
1:00:51
Ég fýk með vindinum...
1:00:53
...og nú blæs hann frá Vichy.
1:00:55
En ef vindátt breytist?
1:00:57
Varla gerir ríkið ráð
fyrir þeim möguleika.


prev.
next.