Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:58:00
Ég hef engan hag af henni.
:58:02
Hefurðu heyrt
um flutningsbréfin?

:58:05
Já, ávæning.
:58:06
Þau voru ekki á Ugarte
þegar hann var handtekinn.

:58:09
-Veistu hvar þau eru?
-Ekki með vissu.

:58:11
Ég giska á að Ugarte hafi
skilið þau eftir hjá Rick.

:58:16
Hann er erfiður. Maður veit aldrei
hvað hann gerir eða af hverju.

:58:19
En það má reyna þetta.
:58:22
Kærar þakkir.
Vertu sæll.

:58:24
Þakka þér fyrir kaffið.
:58:26
Ég sakna þessa þegar við förum.
:58:28
Það var vel gert
að segja mér frá þessu.

:58:31
-Herra minn.
-Vertu sæll.

:58:42
-Þína skál.
-Gangi þér vel.

:58:44
-Ég ætti að fara.
-Reikninginn.

:58:46
Ég vara þig við. Þetta er
hættustaður fullur af hræfuglum.

:58:50
-Hræfuglar alls staðar.
-Vertu sæll.

:58:53
Það var ánægjulegt að kynnast þér.
Ég harma þetta.

:59:13
Þú ert að verða besti
viðskiptavinur þinn.

:59:17
Drykkjan. Ég er mjög
ánægður með þig.

:59:20
Þú ert að byrja að lifa
eins og Frakki.

:59:22
Menn þínir leituðu vandlega
á staðnum mínum.

:59:24
Okkur rétt tókst að taka til
svo við gætum opnað.

:59:26
Ég sagði Strasser
að hann fyndi ekki bréfin.

:59:28
En ég sagði mönnum mínum
að eyðileggja sem flest.

:59:30
Þú veist hve hrifnir
Þjóðverjar eru af slíku.

:59:34
Rick, ert þú með þessi
flutningsbréf?

:59:36
Louis, ertu hlynntur Vichy
eða frjálsu Frakklandi?

:59:39
Mátulegt á mig fyrir að spyrja
svo beint. Málið er útrætt.

:59:43
Þú virðist of seinn.
:59:53
Yvonne er þá með óvinunum.
:59:55
Hver veit? Kannski myndar hún
ein nýja, heila víglínu.

:59:59
Ég þarf að smjaðra fyrir Strasser.
Sjáumst síðar.


prev.
next.