Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

1:11:01
Ef vera Laszlos á veitingahúsi
getur valdið slíkru róti...

1:11:05
...hverju getur nærvera hans
komið fleira til leiðar?

1:11:07
Ég legg til að þessum
stað sé lokað strax.

1:11:09
-Allir skemmta sér vel.
-Alltof vel.

1:11:12
Það á að loka staðnum.
1:11:14
-Ég hef enga afsökun fyrir því.
-Finndu hana.

1:11:21
Allir eiga að fara strax.
1:11:23
Veitingahúsinu er lokað
fyrst um sinn.

1:11:25
Farið strax út.
1:11:30
Hver er ástæðan?
1:11:32
Ég er hneykslaður á
að hér fer fram fjárhættuspil.

1:11:35
-Vinningurinn þinn.
-Þakka þér fyrir.

1:11:37
Allir strax út!
1:11:43
Í kjölfar þessara óspekta er
Laszlo ekki óhætt í Casablanca.

1:11:47
Í morgun var honum
ekki óhætt að fara.

1:11:49
Það er líka satt. En hann mátti
ekki fara til hersetna Frakklands.

1:11:53
-Hersetna Frakklands?
-Undir öruggri stjórn minni.

1:11:55
Hvaða gildi hefur það?
1:11:57
Mundu hvers virði loforð
Þjóðverja hafa verið að undanförnu.

1:12:00
-Aðeins er um tvo aðra kosti að ræða.
-Hverjir eru þeir?

1:12:03
Frönsk stjórnvöld geta haft ástæðu
til setja hann í fangabúðir hér.

1:12:07
Hinn kosturinn?
1:12:08
Þú hefur kannski orðið þess vör
að í Casablanca er mannslífið ódýrt.

1:12:13
Góða nótt, ungfrú.
1:12:25
-Hvað gerðist hjá Rick?
-Við ræðum það síðar.

1:12:50
Hinn tryggi vinur okkar
er enn hér.

1:12:53
Ekki fara á fund
neðanjarðarhreyfingarinnar.

1:12:55
Ég má til.
1:12:56
Það er sjaldan að maður getur
sýnt konu sinni hetjulund sína.


prev.
next.