Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

1:12:00
-Aðeins er um tvo aðra kosti að ræða.
-Hverjir eru þeir?

1:12:03
Frönsk stjórnvöld geta haft ástæðu
til setja hann í fangabúðir hér.

1:12:07
Hinn kosturinn?
1:12:08
Þú hefur kannski orðið þess vör
að í Casablanca er mannslífið ódýrt.

1:12:13
Góða nótt, ungfrú.
1:12:25
-Hvað gerðist hjá Rick?
-Við ræðum það síðar.

1:12:50
Hinn tryggi vinur okkar
er enn hér.

1:12:53
Ekki fara á fund
neðanjarðarhreyfingarinnar.

1:12:55
Ég má til.
1:12:56
Það er sjaldan að maður getur
sýnt konu sinni hetjulund sína.

1:13:00
Ekki spauga. Ég er hrædd eftir
viðvörun Strassers í kvöld.

1:13:03
Ég er það líka.
1:13:05
Á ég að vera áfram í felum
á hótelherbergi?

1:13:08
Eða halda áfram af bestu getu?
1:13:10
Hvað sem ég segi
heldurðu áfram.

1:13:13
Segðu mér frá Rick.
Hvers varðstu vísari?

1:13:16
-Hann virðist hafa bréfin.
-Já.

1:13:18
En ætlar ekki að selja þau.
1:13:20
Ætla mætti að peningar dygðu
þótt tilfinningar gerðu það ekki.

1:13:24
Nefndi hann einhverja ástæðu?
1:13:26
Hann lagði til að ég spyrði þig.
1:13:28
Spyrðir mig?
1:13:29
Hann sagði: "Spyrðu konuna þína."
1:13:32
Ég veit ekki af hverju
hann sagði það.

1:13:45
Vinur okkar úti heldur
að við séum farin að sofa.

1:13:50
Ég fer eftir nokkrar mínútur.
1:13:53
-llsa, ég...
-Já?

1:13:57
Meðan ég var í fangabúðunum...

prev.
next.