Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

1:30:01
Nei, allt er klappað og klárt.
1:30:02
Gott.
Ég er með bréfin óútfyllt.

1:30:04
Þið þurfið bara
að skrifa undir þau.

1:30:07
Victor Laszlo...
1:30:09
...þú ert handtekinn.
1:30:14
Fyrir aðild að morðinu á mönnunum
sem bréfunum var stolið frá.

1:30:18
Ertu hissa á Ricky?
Skýringin er einföld.

1:30:22
Ástin virðist hafa sigrast
á dyggðinni. Þakkaðu...

1:30:25
Engan asa, Louis. Enginn verður
handtekinn. Ekki á næstunni.

1:30:30
-Hefurðu tapað skynseminni?
-Já. Sestu.

1:30:33
Ég vil síður skjóta þig en geri
það ef þú kemur nær.

1:30:36
Úr því að staðan er þessi
ætla ég að setjast.

1:30:41
Vertu með hendurnar á borðinu.
1:30:42
Þú veist hvað þú gerir.
Veistu hvað þetta merkir?

1:30:45
Já. Við megum vera að því
að ræða þetta síðar.

1:30:47
"Láttu varðhundana fara, " sagðirðu.
1:30:49
Hringdu á flugvöllinn.
Má ég heyra þig segja þetta?

1:30:51
Mundu að byssunni er miðað
á hjarta þitt.

1:30:54
Það er harðasti hluti minn.
1:31:03
Er þetta á flugvellinum?
1:31:07
Renault höfuðsmaður talar.
1:31:08
Það koma tvö flutningsbréf
til Lissabon.

1:31:11
Það mega ekki vera nein
vandræði með þau.

1:31:13
Gott.
1:31:21
Bílinn minn strax.
1:31:24
Þetta er Strasser.
1:31:25
Láttu lögregluna hitta
mig strax á flugvellinum.

1:31:27
Strax. Heyrirðu það?
1:31:35
Flugumsjón?
1:31:38
Vélin til Lissabon fer eftir
tíu mínútur frá austurbraut.

1:31:41
Skyggni er tveir kílómetrar.
1:31:43
Dálítil landþoka.
1:31:45
Þokan nær um 150 metra upp.
1:31:47
Lofthæð ótakmörkuð.
Þökk fyrir.


prev.
next.