Key Largo
prev.
play.
mark.
next.

:09:02
Clyde, ef hr. Temple segir að þeir
séu ekki hér eru þeir ekki hér.

:09:05
Orð hans duga mér.
:09:07
Fyrirgefðu ónæðið.
Komdu, Clyde.

:09:11
Bræðurnir tveir og sonur minn, George,
ólust upp saman.

:09:14
Þeir eru meinlausir.
:09:16
Þeir fengu sér neðan í því
í Palm Grove. . .

:09:20
. . .og byrjuðu að skila
indíánum Flórída.

:09:22
Minnstu munaði að þeim tækist það.
:09:25
Ég bað þá að koma
og gefast upp.

:09:28
En ég á ekki að vita
hvar þeir eru, skilurðu.

:09:32
Majór, má ég kynna. . .?
:09:35
-Bass.
-Garcia.

:09:37
Við höfum hist.
:09:38
Yfirmaður sonar míns erlendis.
:09:41
Þeir börðust saman
á Ítalíu.

:09:44
Frá Salerno til Cassino.
:09:47
George, sonur minn,
féll í Cassino.

:10:02
Hvað er að gerast hér?
:10:04
Ekkert, Temple.
:10:05
Hvað gengur að henni?
:10:07
-Nora? Nora!
-Já, pabbi.

:10:10
Hvað amar að stúlkunni?
Er hún meidd?

:10:13
Hún er bara drukkin.
:10:15
Heyrið þið. Ef þið getið ekki
verið stillt verðið þið að fara.

:10:19
Af hverju barðirðu hana?
:10:21
Ég skal segja þér svolítið.
Hún er bytta.

:10:23
Eftir nokkra sopa sér hún hluti:
:10:27
Rottur, pöddur, slöngur,
leðurblökur og slíkt.

:10:29
Það eina sem getur hjálpað
henni er góður löðrungur.

:10:34
Herbergið er tilbúið, majór.
:10:39
Hve lengi hafa þau verið hér?
:10:41
Þessi maður, Curly,
og konan komu fyrst.

:10:43
Temple sagði þeim
að hér væri lokað. . .

:10:45
. . .en hann bauðst til að leigja
allt hótelið í viku.

:10:47
Peningarnir voru svo miklir
að pabbi gat ekki hafnað þessu.

:10:50
Brown og hinir komu á þessum
bát fyrir fjórum dögum.

:10:53
Hver þeirra er Brown?
:10:54
Hann er í herbergi 1 1 .
Kemur bara út á kvöldin.

:10:57
Hvernig er hann?
:10:59
Hann er kvennabósi
eða það heldur hann.


prev.
next.