Key Largo
prev.
play.
mark.
next.

:15:00
Það er rétt.
:15:02
Og þú, Temple.
:15:03
Manstu hvað þú sagðir George
að dældin yfir efri vör væri?

:15:07
Áður en hann fæddist sagðirðu. . .
:15:09
. . .að hann þekkti öll leyndarmál
lífs og dauða.

:15:11
Og þegar hann fæddist kom engill
og lagði fingur sinn hér.

:15:16
Og þaggaði niður í honum.
:15:19
Ég man eftir því.
:15:21
Hann hefur ekki verið
meira en 7 ára. . .

:15:24
. . .þegar þú sagðir honum þá sögu.
:15:27
Hvernig er staðurinn
þar sem hann er grafinn?

:15:30
Bara krossar í brekku.
:15:33
Ofar eru rústir kirkju.
:15:36
Á sést þaðan sem George hvílir.
:15:39
Mog langar að fara á staðinn.
:15:43
Já, mig langar til þess.
:15:45
Nora, kannski gerum við það.
:15:49
Förum til Ítalíu á staðinn
þar sem George er grafinn.

:15:53
Tilheyrir hann ekki okkur?
Legstaðurinn?

:15:57
Ég er þér mjög þakklátur, Frank.
:16:00
Þakka þér fyrir.
:16:07
Það var varað við stormi, pabbi.
:16:09
Þú ættir að huga að bátnum.
:16:43
Af hverju komstu hingað?
:16:44
Ég hélt ég gæti
lifað á sjónum.

:16:47
-Við hvað?
-Skiptir engu. Á báti.

:16:50
Lífið í landi er orðið
of flókið fyrir minn smekk.

:16:53
Hvað gerðirðu fyrir stríð?
:16:54
Ég var dreifingarstjóri
hjá dagblaði.

:16:56
-Fórstu ekki aftur í það starf?
-Ég hélt það ekki út.


prev.
next.