Key Largo
prev.
play.
mark.
next.

:14:00
-Voru þeir það, Frank?
-Af gildri ástæðu.

:14:04
Hann gerði ekki bara skyldu sína.
:14:06
Hann vildi alltaf
gera enn meira.

:14:08
Og fann leiðir til þess.
:14:10
George var fædd hetja.
:14:13
Hann gat ekki ímyndað sér að hann dæi.
Fengi aðeins vansæmd.

:14:15
Auðvitað ekki.
:14:17
Það er ótrúlegt að hann féll
ekki fyrr en í Cassino.

:14:20
Fyrir þeim sem trúðu því sem George
trúði skipti dauðinn ekki miklu.

:14:26
Eitt sinn fyrir utan Pietro
komu George og tveir aðrir. . .

:14:29
. . .á fót eftirlitsstöð.
:14:32
Þeir urðu fyrir sprengju
og mennirnir tveir féllu.

:14:34
George varð að sjá um allt.
:14:36
Hann vakti í þrjá sólarhringa
og stjórnaði skothríð okkar.

:14:40
Ég talaði lengst af við hann þá.
:14:43
Hann talaði í símann
til að halda sér vakandi.

:14:47
Talaði og talaði.
:14:49
Hann talaði oftast
um ykkur tvö.

:14:52
Það kemur ykkur á óvart
hve mikið ég veit um ykkur.

:14:55
Til dæmis er grafið inn
í giftingarhringinn þinn:

:14:58
"Að eilífu. "
:15:00
Það er rétt.
:15:02
Og þú, Temple.
:15:03
Manstu hvað þú sagðir George
að dældin yfir efri vör væri?

:15:07
Áður en hann fæddist sagðirðu. . .
:15:09
. . .að hann þekkti öll leyndarmál
lífs og dauða.

:15:11
Og þegar hann fæddist kom engill
og lagði fingur sinn hér.

:15:16
Og þaggaði niður í honum.
:15:19
Ég man eftir því.
:15:21
Hann hefur ekki verið
meira en 7 ára. . .

:15:24
. . .þegar þú sagðir honum þá sögu.
:15:27
Hvernig er staðurinn
þar sem hann er grafinn?

:15:30
Bara krossar í brekku.
:15:33
Ofar eru rústir kirkju.
:15:36
Á sést þaðan sem George hvílir.
:15:39
Mog langar að fara á staðinn.
:15:43
Já, mig langar til þess.
:15:45
Nora, kannski gerum við það.
:15:49
Förum til Ítalíu á staðinn
þar sem George er grafinn.

:15:53
Tilheyrir hann ekki okkur?
Legstaðurinn?

:15:57
Ég er þér mjög þakklátur, Frank.

prev.
next.